Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 3

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 3
Þeir hafa örugglega haft nög til að rœða um, fegurðarspekúlantamir Einar Jónsson, sem sá um fegurðarsamkeppni Íslands i mörg ór, og Claude Berr. Á þessari mynd sjást þau Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, sem prýddi forsiðu 21. tbl. Vikunnar, og Claude Berr, en hann er forseti Alþjóðasambands f egurða* samkeppna. Norðmönnunum Ovind Erik Kass og Jonas Einarsson fannst heldur litið til um veðurfarið hér á landi, en sögðu, að allt þetta fallega kvenfólk, sem hér væri, bætti það margfallega upp. Ákumesingamir Hörður Sverrisson og Sigurbjöm Hafsteinsson lótu sig ekki muna um að skreppa yfir flóann til að fylgjast með hvemig henni Silju Allans myndi ganga. Og þeir uröu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum með hana., Setið og rabbað á milli skemmtiatriða. T.v. Hilmar Þórðarson, Birna Guð- mundsdóttir, Sveinbjörn Bjarkason og Kristjana Þráinsdóttir. Engin skemmtun er gefins nú til dags, en það er öruggt, að hann Sava Popo- vic greiddi með glöðu geði verð það, sem upp var sett Það er þjónninn Guö- mundur Ásgeir Geirsson, sem stendur á milli Popovic og únnu Birnu Ragn- arsdóttur. Ekki vitum við, hvort Guðlaugur Kristmanns er að segja „Brohorira", „Chin, chin" eða „skál", við hann Pétur Guðmundsson, en það er ömgglega eitt- hvað I þá áttinal Arr, grrr ... hann Heiðar Jónsson virðist hreinlega vera að gera sig tilbúinn til að bita Ijósmyndarann, þar sem hann stendur á milli þeirra Sigrlöar Finn- bjömsdóttur og Sjafnar Ragnarsdóttur, en þær em báðar hárgreiðsiukonur hjá Loftieiðum. 26. TBL.VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.