Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 7

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 7
heima. Hvað lestu úr skrift- inni? 4.5.12. Já, það eru til ekta Indíánar i heiminum. Helst er að finna óblandaða Indiána á Amazon svæðinu í Suður-Ameríku, nán- ar tiltekið norðanvert í Brasilíu, en einnig er nokkuð af þeim í Venezuela og í Perú. Þeir búa í frumskógum og eru mjög ein- angraðir og frumstæðir, og því hafa þeir haldið stofninum óblönduðum. Einnig er hægt að finna Indíána í Mið-Ameríku, en þá hafa þeir yfirleitt blandast hvítum mönnum. Skriftin ber með sér, að þú sért fremur fljót- fær og óþolinmóð. Viljið þið kaupa söguna mína Kæri Póstur. Viltu segja mér nokkuð. sem ég er í vanda með. Ég er að skrifa sögu og er komin nokkuð langt með hana. Ég er 11 ára. Munduð þið vilja taka söguna í blaðið, ef hún heppn- ast vel hjá mér? Þetta verður sennilega bara smásaga. Ég bið þig að svara mér og ekki henda þessu. Eru öll bréf birt í Póst- inum, ef þau eru undirrituð? Svo að síðustu: Hvað er happa- tala, steinn, blóm, vikudagur o.s.frv. fyrir þann, sem er fæddur 11.4.? Hvað lestu úr skriftinni? Vertu bless. Rithöfundur. Þú ættir að vélrita söguna upp, ef þú ert ánægð með hana, og senda hana ritstjóra Vikunnar, Kristínu Halldórsdóttur. Ef sagan telst ekki birtingarhæf, færðu hana endursenda. Það sakar að minnsta kosti ekki að reyna! Flest öll bréf eru birt í Póstinum, ef þau eru undirrituð, en samt ekki öll. Sum eru svo heimskuleg, að það tekur því ekki að svara þeim!! Happatölur þínar eru 2 og 9, happalitur er rauður, happadagur fimmtu- dagur, rós er blómið þitt, en um steininn veit ég ekki. Skriftin er alltof ómótuð til að hægt sé að lesa úr henni eitthvað af viti, en ber þó með sér, að þú sért frem- ur óþolinmóð. Láttu nú sjá, að þú getir svarað fleiru!! Heill og sæll! Fyrir nokkrum árum var mynd í sjónvarpinu um arkitekt, bandarísk-danskkan held ég. Nú langar mig að vita, hvað hann hét og bók, sem hann gaf út, með leiðbeiningum handa fólki, sem vildi búa sér til húsgögn sjálft. Láttu nú sjá, að þú getir svarað fleiru en hver passar við hvern o.s.frv., því annars veit ég ekki, hvern ég á að spyrja. Bestu þakkir til ykkar á Vikunni fyrir allt gamalt og gott. Kær kveðja. r. ,■ Ein forvitin. Pósturinn var alveg ákveðinn að sýna. að hann geti sko svarað fleiru . . . en . . . það tókst ekki! Þeir hjá sjónvarpinu mundu ekki einu sinni eftir þessari mynd og eyddu gífurlegum tíma í að komast að einhverju fyrir þig um þennan mann. en án árangurs. Því miður.vinan, en þú gætir reynt að spyrjast fyrir í bókaverslunum, kannski er ein- hver þar. sem man eftir þessari bók. Upplýsingar um Shaun Cassidy í síðustu viku var spurt um Shaun Cassidy, og vissi Póstur- inn heldur lítið um hann þá. Úr þeim málum hefur nú ræst örlít- ið, og fékk Pósturinn eftir- farandi upplýsingar: Shaun Cassidy er nú orðinn einn af frægustu söngvurum Bandaríkj- anna, en auk þess hefur honum vegnað vel sem sjónvarps- stjörnu. Þættirnir, sem hann lei’kur í, heita „Hardy Boys” og eiga miklum vinsældum að fagna. Shaun er ógiftur og á ekki einu sinni „fasta” vinkonu, eftir þvi sem best er vitað. Þegar hann er ekki að vinna, eyðir hann mestum tíma sínum i að k'ika v ið hundinn sinn eða horfa á sjonvarp. Honum finnst gott að vera sem mest í einrúmi. For- 'ldrar hans eru leikkonan Shir- Jones (The Partridge Family) 4 Jack Cassidy, en faðir hans 'rst í eldsvoða árið 1976. er ibúð hans brann til kaldra kola Alft til hljómflutnings fyrír. HEIMILID - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ BÍLASTEREO /setning og viðgerðar- þjónusta af fagmönnum. ÁÁLAUTOMATIC radiq -..................................inrr................... 1 1 ............ Úrval sf bílaloftnetum. Stereoútvörp Kassettutæki og kraftmagnarar. Töskur fyrir kassettur og margtfleira. D i. . i i\aaio ARMULA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVÍK SIMAR: 31133 83177 PÓSTHÖLF1366 26. TBL.VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.