Vikan


Vikan - 29.06.1978, Síða 58

Vikan - 29.06.1978, Síða 58
Heílabrot UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON Verölaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. Erró, hinn nafntogaði listamaður, er fæddur í Ólafsvík en alinn upp á 1 Kirkjubæjarklaustri X Hólum í Hjaltadal 2 Skriðuklaustri Framkvæmdastjóri Listahátíðar í ár var 1 Davíð Oddsson X Sigurjón Pétursson 2 Hrafn Gunnlaugsson Blað um umhverfisverndun kom út í maí og er nafn þess 1 Hreint land X Húsvernd Vinaminni Fjölmiðlar hafa mikið rætt um erlendan mann, sem kom hingað að öllum líkindum í leit að fálkum. t Maðurinner V ^ , O A Pyskur ^ Franskur Hollenskur Landkönnuðurinn Thor Heyerdahl er 1 Danskur X Sænskur Norskur Borgin Bógóta er í 1 Chile Kólombíu Mexíkó Hann heitir Bulent Ecevit og er forsætisráðherra 1 Kanada X Finnlands 2 Tyrklands 8 Málsháttur hljóðar svo: „Oft hlær heimskur að. 1 Hugsun sinni X Orðum sínum Visku sinni Sovéski listamaðurinn Rostropovich sló í gegn hér á listahátíð er hann lék á 1 Fiðlu X Píanó Selló Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 55 síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.