Vikan


Vikan - 29.06.1978, Qupperneq 18

Vikan - 29.06.1978, Qupperneq 18
r Idag: Coqd’or Hreindýrasteik með tröi og koníakssósu ur íslenskar. Það er á Coq d’Orá daga á undanförnum árum. horni H.C. Andersens Boule- Hann hefur aldrei komisí í túr- vard og Studiestræde um 200 istatísku. eins og nágranni hans. metra norður frá Ráðhústorg- Svv Smaa Hjem i Jernbanegade. inu. Árið 1972 kom ég meira að segja að öllu lokuðu og læstu á ÞÆGILEGIR TVEGGJA Gullhananum. Gyllti haninn MANNA KRÓKAR yfir dyrunum hafði verið tekið Gullhaninn erfremur notaleg- niður. ur og virðulegur veitingastaður.. Árið 1973 tóku nýir eigendur Hann er lítill og vingjarnlegur við matstofunni og hafa starf- og býður upp á þægilega tveggja rækt hana síðan með sama hætti manna króka. Þar ráða ríkjum og áður var gert. Það var fvrir siðfágaðir og menntaðir kokkar tilviljun í apríl í vor að ég sá ogþjónar. gullna hanann kominn á sinn Coq d'Or hefur átt misjafna stað yfir dyrunum á veitinga- Einstöku sinnum hef ég velt þvífyrir mér. hvers vegna norsk hreindýrasteik er miklu meyrari og betri en íslensk. Helst hefur mér dottið I hug, að Norðmenn slátri ungum dýrum o£ hafi kjöt- markaðinn í huga. Islendingar séu hins vegar ekki að hugsa um kjötið sem söluvöru. heldur skjóti elstu dýrin. sem síst eru frá á fæti. Ekki veit ég sönnur á þessu. en hitt veit ég, að í Kaupmanna- höfn er hægt að fá hreindýra- steik í norskum gæðafokki á 82 danskar krónur eða 3.800 krón- Pennavinir Jónína Bjórn Biruisdótlir, Hamri, Breiódalsvík og Birna Aóalhjörtt Aðalsteinsdóttir, Sólbakka 6, Brciðdalsvík, óska eftir pennavinum á aldrinum 11-14 ára. Áhugamál eru margvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. ef hægter. Hildur Þorvaldsdóttir, Hólmgarði 12, 108 Reykjavik, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál eru popptónlist. böll. handavinna. bóklestur. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svarar öllum bréfum. Þuriður Ágústsdóttir, Hólntgarði 13, 108 Rcykjavfk, óskar eftir pennavinunt á aldrinum 14-17 ára. Mynd fylgi fyrsta brél'i. ef hægt er. Áhugantál eru ntargvísleg. Ása Birna Viðarsdóttir, Jaðri, Reykja- dal, S-Þingeyjarsýslu, óskar eftir penna- vinum. Selnta R. Klemensdóttir, Gilsbakka 5, 710 Seyðisfirði, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka 12-14 ára. Verður sjálf 13 ára á árinu. Áhugantál ntargvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. ef hægt er. Dennis Dunn, 36 Kings House Ave„ Kingston 6, Jamaica W.I. óskar eftir að skrifast á við íslenskt kvenfólk á aldrin- unt 18—38 ára. Hann er sjálfur 31 árs. og áhugantál hans eru ljósmyndun. ferðalög, tónlist og bréfaskriftir. Mr. Kritz Olschewski, Pf. 101003, D- 5090 l.everkuscn, West-Germany 50 ára. Áhugamál: Frinterki og ferðalög. Skrifará þýsku. » Mrs. Káti Olschewski, Zeisigweg 62, D- 5090 l.everkusen, West-Germany 25 ára. Áhugamál: Frimerkjasöfnun. Skrif- ará þýsku. ensku. frönskuogspænsku. Miss Claudia Hurtig, Stollberger Strasse 41, DDR-90, Karl-Marx-Stadt, D.D.R. 14 ára. Skrifar á ensku og rúss nesku. Mr. Kristoff Miarzynski, uI. Grunwald- sko 150, P-60313, Ponsa, Polska24ára. háskólanenti. Skrifar á pólsku. ensku. frönsku. spænsku og rússnesku. Áhuga mál: Frinterki. Miss Claudia Olschewski, Pf. 101003, D-509 Leverkusen, West-Germany 21 árs, háskólanenti. Áhugantál: Frimerki. Skrifar á ensku. frönsku. spænsku. rúss- nesku. Mrs. Sieglinde Albrecht.DDR-7401 Monstah 29, D.D.R. 25 ára. Áhugantál: Frinterkjasöfnun. Skrifará þýsku. Mr. Max Olschewski, Pf. 101003, D- 509 Leverkusen, West-Germany 18 ára nenti. Skrifar á þýsku. ensku og frönsku. Miss Monika Fischer, Hauptstras.se 180, DDR-4701 Blankenheim, D.D.R. 27 ára. Skrifar á þýsku ogensku. Miss Guðrun Olschewski, Pf. 101003, D-509 Leverkusen, West-Germany 23 ára. háskólastúdent. Skrifar á þýsku. ensku. frönsku. spænsku og rússnesku. Rún Rúnarsdóttir, Traðarstig 7, 415 Bolungarvik, óskar eflir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Helstu áhugamál eru iþróttir. popp- tónlist og sætir strákar. Helga Hrönn Melstað, Hamrahlið, 760 Breiðdalsvík, S-Múlasýslu, óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 12- 14 ára. Áhugamál: Skiði. handbolti. iþróttir og fleira. Harpa Ásgeirsdóttir, Sætúni, 765 Djúpavogi og Gréta Jónsdóttir, Strand- höfn, 765 Djúpavogi, óska eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál margvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. ef hægt er. Vilborg S. Halldórsdóttir, Bláskógum 19, 700 Egilsstöðum, S-Múlasýslu og Guðbjörg Pálsdóttir, Árskógum 13, húsi, sem ég hélt, að væri úrsög- unni. BESTU KAUPIN í „FROKOSTPLATTE” / hádeginu býður Coq d'Or upp á „frokostplatte" á 45.50 krónur danskar eða 2.100 ís- lenskar krónur. Eru það senni- lega bestu kaupin á staðnum og fela í sér rœkjur, tartarabuff, hænsnasalat, reyktan lax, litla steik heita og camembert-ost. Þetta er fullkomin máltíð og mundi kosta um 2.500 krónur is- lenskar með grænum túborg. Ef menn skjótast á Gullhan- ann í hádeginu, eiga þeir líka kost á Parísarsteik á 35.50 eða Vínarsneið á 33.50. Þá er líka á boðstólum smörrebröd á allt frá 13.50 upp í 33.50 krónur. Ódýr- ast er brauð með rauðsprettu- 700 Egilsstöðum, S-Múlasýslu, óska eftir pennavinum. strákum og stelpum á aldrinum 12-14 ára. Eru sjálfar 12 ára. Ahugamál eru skemmtanir. strákar. iþróttir og fleira. Mynd fylgí fyrsta bréfr. ef hægt er. Svara öllum bréfum. Mr. Warren Witt, 403, 682 1/2 W. Wrightwood, Chicago, Jll, 60614, U.S.A., óskar eftir að skrifast á við islenskt kvenfólk. að 42ja ára aldri. Áhugamál iþrótlir og norræn saga. Mr. Juan Carlos Rivarola, Rio Bamba 4150, 2.000 Rosario/Sta.Fé., REP. Argentine, (S.A.), óskar eftir að skrifast á við Íslendinga. Áhugamál hans eru póstkortasöfnun. frimerki, garðyrkja. Hann skrifar á frönsku. ensku. itölsku ogspænsku. Stefanía Karlsdóttir, Grund, Jökuldal, 701 Egilsstaðir, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 13-16 ára. Áhugamál eru popptónlist. bréfa- skriftir, sund, strákar og margt fleira. Magnea Björk Magnúsdóttir, Bræðra- borg 1, 250 Gerðum, Garði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Áhugamál margvisleg. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Ersjálf 13ára. Dýrleif Skjóldal, Hlíðargötu 7, 600 Akureyri, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 15-17 ára. Áhugamál eru strákar, böll, dýr og ferðalög. Er sjálf 15 ára. 18 VIKAN 26. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.