Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 16

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 16
vélar, sem eru með fjórum eða sex hnífum, eins og við þekkjum frá gamaldags handsláttuvélum. Hnífarnir klippa grasið á móti fastri egg og kasta því aftur fyrir vélina, þannig að það dreifist jafnt. Slíkar vélar eru taldar henta best og raunar aðeins, þar sem grasflötin er mjög slétt og oft er slegið. En þá verður gras- flötin líka sérlega falleg, — eftir þvi sem fróðir menn segja. Þá eru til svokallaðar þyril- sláttuvélar, sem eru með -einum hníf þvert yfir, og snýst hann í hring og sker grasið. í þriðja lagi Flymo er loftpúðavél, og fislétt I meðförum. önnur gengur fyrir rafmagni og eyðir innan við 20 kr. á klukkutíma. eru til vélar, sem eru með tveim- ur hnífum á hringlaga stykki, og eru hnífarnir með þannig fest- ingu, að þeir gefa eftir, ef eitt- hvað fast verður fyrir, t.d. ef steinn leynist í grasinu. Þetta eru kallaðir öryggishníf- ar og njóta vaxandi vinsælda. A.m.k. tveir sölumenn, sem við ræddum við, töldu, að slíkar vél- ar ættu eftir að verða allsráð- andi á markaðinum í framtíðinni sökum öryggis. — Einn benfi þó á, að slíkar vélar væri ekki heppilegt að nota í rigningu eða þegar grasið er mjög blautt, því Lawn Boy vélarnar eru með tvigengisvélum og geta þvi slegið i halla én þess að vera lífshættulegar að sögn sölumannsins. HANDKNÚNAR: G. ÁSGEIRSSON SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA HUSQVARNA 5-40-S HUSQVARNA 4-40 GINGE HD-38 GINGE HD-28 Verð. 21.900 19.900. 16.700 16.225 Safnari. Féanlegur Fáanlegur Fáanlegur Nei Þyngd. - - 9 kg 8 kg Sléttubr. 40 cm 40 cm 38 cm 28 cm Sláttuhæð 6 hæðarstill. 1—3 cm 6 hæðarstill. 3 hæðarstill. frá 1,5-3,5 cm 3 hæðarstill. 1,5-3,5 cm Teg. hnífa 5 hnífar 4 hnífar 5 hnifar 5 hnrfar Ábyrgð. Nei. Nei 2ja ára ábyrgð á smíðag. 2ja ára á smiðag. Ath. Mismunurinn á þessum tveimur vélum er hnifafjöldinn og á dýrari vélinni er hlif yfir hnrfunum. Engin verkfæri þarf til að leggja hnrfinn að eða til að hæðarstilla. Vélamar klippa 41 klipp/meter. 16 VIKAN 26. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.