Vikan


Vikan - 29.06.1978, Side 47

Vikan - 29.06.1978, Side 47
I Það hefur gengið á ýmsu i ásta- málum Jórdaníukonungs, allt frá þvi hann kvæntist fyrst árið 1955 Dinu prinsessu. Þau skildu tveimur árum síðar, en eignuðust saman eina dóttur, Aliu, sem nú er 22 ára. Önnur eíginkonan var Toni Avril Gardner, bresk herfonngjadóttir, sem kölluð var Mouna prinsessa, en eftir 12 ára hjónaband var Hussein neyddur til að skilja við hana vegna þjóðernis hennar. Þau eignuðust fjögur böm, synina Abdullah og Faycal, sem eru með þeim á myndinni, og dætumar Zeinu og Aichu. Mouna býr hjá börnum sínum í Amman. Fyrsta myndin af nýju konungs- hjónunum. Hussein hefur látið sár vaxa vangaskegg, eftir að hafa látið sér nægja yfirvararskegg í 24 ár, en nýja konan hans vildi heldur hafa skeggið svona.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.