Vikan


Vikan - 29.06.1978, Page 47

Vikan - 29.06.1978, Page 47
I Það hefur gengið á ýmsu i ásta- málum Jórdaníukonungs, allt frá þvi hann kvæntist fyrst árið 1955 Dinu prinsessu. Þau skildu tveimur árum síðar, en eignuðust saman eina dóttur, Aliu, sem nú er 22 ára. Önnur eíginkonan var Toni Avril Gardner, bresk herfonngjadóttir, sem kölluð var Mouna prinsessa, en eftir 12 ára hjónaband var Hussein neyddur til að skilja við hana vegna þjóðernis hennar. Þau eignuðust fjögur böm, synina Abdullah og Faycal, sem eru með þeim á myndinni, og dætumar Zeinu og Aichu. Mouna býr hjá börnum sínum í Amman. Fyrsta myndin af nýju konungs- hjónunum. Hussein hefur látið sár vaxa vangaskegg, eftir að hafa látið sér nægja yfirvararskegg í 24 ár, en nýja konan hans vildi heldur hafa skeggið svona.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.