Vikan


Vikan - 29.06.1978, Qupperneq 17

Vikan - 29.06.1978, Qupperneq 17
það vill klessast undir hlífinni og í kringum hringinn, sem hnífarn- ir eru festir í. Bensín — eða rafmagns Vélarnar eða mótorarnir i sláttuvélunum eru annað hvort knúnir áfram af bensíni eða raf- magni. Til eru tvenns konar bensín-mótorar, tvígengis eða fjórgengis. Þeir, sem eru tvígeng- is, ganga fyrir bensín- og olíu- blöndu, og þarf ekki að smyrja þá sérstaklega. Fjórgengisvél- arnar ganga fyrir bensíni ein- göngu, og verður að smyrja þær eins og aðrar vélar. Gríðarlegur hávaði getur ver- ið frá bensínvélunum, eins og flestir kannast örugglega við. Þannig geta sunnudagsmorgn- arnir í hverfum með stórum lóð- um orðið ónæðissamir, þegar allir eru úti að slá. Stór og hæg- gengur mótor er talinn hljóðlát- ari en lítill og hraðgengur. Tví- gengis mótorar eru taldir há- vaðasamari en fjórgengis. Á margar vélarnar, sem við skoðuðum, hefur verið settur stór hljóðkútur, sem á að draga verulega úr hávaðanum. Rafmagnsvélarnar hljóðlátari Rafmagnsmótorarnir eru miklu hljóðlátari — þeir nánast suða, þegar vélin er í gangi. En rafmagnsvélarnar geta verið hættulegar, ef t.d. er slegið yfir snúruna, sem nauðsynleg er til þess að flytja orku til vélarinn- ar. Einn sölumaður rafmagnsvél- ar benti á, að það gæti einnig verið hættulegt að ryksjúga yfir snúruna, þegar ryksugað er inn- anhúss. En bæði er, að ryksugan er ekki útbúin með hárbeittum hnífum og gólfteppin okkar ekki að jafnaði eins loðin og óslegin grasflöt. Erlendis eru til sláttuvélar, sem ganga fyrir rafhlöðum, en okkur til mikillar furðu fundum við enga slika á markaðinum hér. Samantekt þessi er gerð eftir bestu vitund og gat blm. ekki fundið fleiri fyrirtæki, sem flytja inn aðrar tegundir en hér eru taldar upp. Söluaðilar garð- sláttuvéla eru fjölmargir víða um land. Viðgerðaþjónustan Sölumenn sláttuvélanna full- vissuðu okkur um, að yfir vetur- inn reyndu þeir að koma vara- hlutalager sínum í gott horf og reyndu þannig að leysa vanda viðskiptavina sinna, þegar garðsláttur stendur sem hæst, ef vélarnar bila. Þó getur komið fyrir að biða þurfi eftir einhverj- um varahlut — en það er aldrei mjög lengi. A. Bj. VIKAIM Á NEYTENDAMARKAÐI Maurinn. RAFMAGNS: ZIEMSEN SÍS Ármúla G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON Tegund. SUFFOLK RAPIDE 14 FLYMO LOFTPÚDAVÉL BLACKb DECKER D 606 BLACK Er DECKER D 808 Verð. 38.315 71.000 Um kr. 25.000 Um kr. 35.000 Grassafnarí. Jó, fylgir Nei Nei Já Þyngd. 16 kg 13 kg - - Sláttubreidd. 35 cm (14") 38 cm 30 cm 30 cm Siéttuhæð. Þreplaus stilling 3 hæðarstill. 3 hæðarstill. 3 hæðarstill. Tegund hn'rfa. Valsavél 1 hnrfur 1 hnrfur 1 hnrfur Ábyrgð/mótor. Ársábyrgð Nei Ársábyrgð á hugsanl. verksm. galla Ársáb. á hugsanl. verksm. galla Aths.: 300 w 1,4 amp. Snúran fylgir ekki. 1000 w 21 m löng snúra fylgir. 380 w 15 m snúra fylgir 500 w 15 m snúra fylgir. Innan við 10 kr./klst Innan við 20 kr./klst Innan við 10kr./klst Innan við 10 kr./klst. 26. TBL.VIKAN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.