Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 57

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 57
Salat fyrir laukaðdáendur Einstaka fólk er svo óheppið að geðjast ekki að hráum lauk. En það ætti að reyna og vita, hvort ekki sé möguleiki á að skipta um skoðun. í botninn á skál er lagt skorið blaðsalat, siðan 2 grænar paprik- ur skornar i hringi, 1 búnt af hreðkum og 1/3 hluti af agúrku, sem skorin er í sneiðar og loks hringir af skornum lauk. Bland- ið sósu úr 3 hlutum af oliu, 1 hluta af góðu ediki, salti og ögn af sykri, pipar og sinnepi. Hellið yfir salatið og blandið öllu sam- an af gætni. Innlögð síld 4 síldarflök skorin í fallega bita á ská. Lögur: 1 laukur skorinn í fernt. 10 korn aUrahanda, 5 piparkorn. 1 tsk. dillfræ, 1 lárviðarlauf, 1 dl edik, rúml. 1 dl vatn, 1 dl sykur. Við framreiðslu: 1 venjulegur laukur og 1 rauður laukur, ef hann er fáanlegur. 1 púrra, dillgreinar. Lögurinn er soðinn og hellt yfir síldina, þegar hann er orðinn al- veg kaldur. Látið standa í a.m.k. 1 sólarhring, áður en neytt er. Þá er komið að lauknum. Lauk- urinn, sem soðinn var með legin- um, er tekinn burtu, en sildin borin fram með nýskornum hrá- um lauknum og púrrunni ásamt dillgreinunum. Það lítur bæði skrautlegar út og bragðast betur. Lauksúpa Þetta er sigildur franskur réttur. Lauksúpan er búin til á marga mismunandi vegu, og þetta er ein aðferðin. Skerið 1/2 kg af lauk i þunnar sneiðar og látið krauma í smjöri, þar til laukurinn er gulbrúnn. Hellið 1 1/2 ltr. af kjötsoði (ca 6 teningar) yfir og kryddið með salti og pipar, látið sjóða í 15 minútur. Hellið súpunni í eld- fastar súpuskálar og setjið út i ristaðar franskbrauðssneiðar, sem þaktar eru þykku lagi af rifnum osti. Látið bakast undir grilli, þar til osturinn er bráðinn. Það má að sjálfsögðu krydda súpuna á*ýmsa vegu, t.d. með vínskvettu, eða jafna súpuna, ef Ljúffengir laukréttir einhver kýs að hafa hana þykk- ari. Gott er að drekka rauðvín með. Kartöflumauk með lauk Þetta er kartöflustappa að þýskri fyrirmynd. Það er al- kunna, að Þjóðverjar eru manna hæfastir í að búa til mismunandi rétti úr kartöflum, og má nefna, að konuE.þykja ekki færar um að stofna heimili, nema þær kunni nokkra tugi af kartöfluréttum. í staðinn fyrir að klippa graslauk yfir kartöflustöppuna er laukur látinn krauma í feiti, þar til hann er meyr og gulbrúnn, og blandað síðan saman við. Fyrir fjóra má áætla 112 kg af lauk. Að sjálfsögðu má nota kar- töflustöppu úr pökkum, en enn- þá betra er að búa til kartöflu- stöppu úr 7—800 gr af kartöfl- um, þynna með 2—2 1/2 dl af sjóðandi mjólk og hræra vel. Siðan er 1 eggi hrært saman við (má sleppa) og kryddað með salti og pipar. Síðan er smjörsteiktum lauknum blandað saman við. Sérlega gott með pylsum. 26. TBL.VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.