Vikan - 29.06.1978, Side 53
Maðurinn hennar var ekki einu sinni
fær um það. Hann var sjálfur undir
áhrifum Nönnu og Tómasar. Þau höfðu
búið svo um hnútana. að hann yrði sam-
starfsmaður þeirra i fjölskyldufyrirtæk-
inu. Þegar það var afráðið. hafði Cecilia
haldið. að þau gerðu það af góösemi. en
nú vissi hún. að það var vegna þess. að
þau vildu fá vald yfir honum. Vesalings
Marteinn.
En Henrik gátu þau ekki kúgað.
Hann gerði eins og honum best hent-
aði. Þau kölluðu hann drykkjurút og
slæpingja. og einu sinni hafði Cecilia
meira segja sjálf trúað. að yngsti sonur
hennar væri eins og þau létu.
En svo hafði hún lcsið eitthvað. sem
hann hafði ritað. og séð nokkrar mynda
hans og heyrt hann spila tónvcrk sin.
Það var reyndar ekki svo langt siðan.
Aðeins nokkrir mánuðir. og hún hafði
ekki verið samvistum við hann nema
stutl. En hún upplifði meiri unaðen hún
hafði notið nokkru sinni allan þann
lima. sem hún hafði verið með hinum
börnunum þrcm.
En nú var hann ekki hér.
Ef cg halla aftur augunum og hugsa
sterkt til hans. kcmur hann kannski.
hugsaði hún og lét þung augnalokin aft-
ur.
Um leið heyrði hún rödd Nönnu.
Nanna var ekki að tala við hana. Hún
talaði til Pálu og Tómasar.
— Nú held ég. að þessu sé alveg að
verða lokið. sagði hún. — heldurðu
ekki. að þú ættir að hrfngja strax í kap-
elluna Tómas, svo að við getum komið
mömmu þangað strax á morgun.
KOMDU, mamma. Hún fann hlýja.
mjúka hönd taka um sína. og nú sá hún
andlitið.
— Henrik. hvislaði hún. — þú komst
þá eftir allt saman.
H.ann hrosti hliðlega
— Auðvitað, mamma, sagði hann, —
ég kem alltal. þegar þú kallar á mig. Nú
skulum við eiga ánægjustund. Manstu
eftir ævintýraskóginum okkar?
— Já. drengur minn. Ég man eftir
honum. þó nú sé langt um liðið. Þú varst
aðeins smádrengur, þegar við gengum
um hann. og ég gat aldrei skynjað hann
á sama hátt og þú. Ég sá ekki allt. sem
þú sást.
— Þu getur það núna. mamma, sagði
hann og brosti glaðlega.
Já. hugsaði hún. Henrik hcfur rétt
fyrir sér. Nú gct ég upplifað þann ævin-
týrahcim. sem hann sýnir mér. Ég vil
ganga með honum um hinn töfrandi æv-
intýraskóg. sjá með augum hans. heyra
með hlustum hans og nema með tilfinn-
ingum hans.
— Já. drengur minn. sagði hún glað-
lega. — Taktu mig með þér.
Hönd hans hélt fast og tryggt um
hennar. og hann leiddi hana bliðlega
ál'ram. Hún varekki nitfðir hans lengur.
Hún var litil stúlka. sem gekk með stór-
um. sterkum manni og hlýddi á söng
fuglanna.
Blöð trjánna \oru ekki bara'græn.
Þau hærðust i gullnum. rauðum. bláum
og rósbleikum litum og mynduðu per-
sónur lullar af lifi og fegurð. Allt rann
saman í órofa yndissýn.
Og dýrin komu léttstig fram milli
trjánna.
Þau dönsuðu milli trjánna og yfir
bylgjandi grasið. og fagurblár himininn
hvelfdist vfir þessa fögru rnynd.
— Sjáðu. mamma. sagði Henrik
hljóðlega. — þau dansa fyrir þig. Þau
kalla á þig.
Þaðvarsatt.
Söngur fuglanna. Lýsandi litur trj-
ánna og dýrin. ailt þetta kallaði á hana.
Þau vildu. að hún tæki þátt i gleöi
i a.
Hún.
Hcnrik brosti til hennar. og hún fyllt-
ist fögnuði. Hún stóð urn stund og
horfði i brosandi andlit hans og varð
gagntekin nýjum þrótti.
Dansa gegnum skóginn.
Hún tók nokkur spor og fann. að
hönd hennar sleppti Henriks. en það.
sem hann hafði gefið henni af lífsþrólti
sinum. hafði hún enn.
26. TBL. VIKAN 53