Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 29

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 29
’eitaþorp eru réttilega montnir af. hefur átt i mikl- um erfiðleikum, og snéri stjórn fyrirtæk- , isins sér nýlega til vesturþýska stórfyrir- tækisins Siemens i von um samvinnu, sem myndi leiða af sér betri tíð fyrir Tandberg. Þá ræddu menn um samdrátt i bila- kaupum, sem reyndust 38.6% minni i apríl en á sama tima í fyrra, en stjórnin hefur reyndar staðið fyrir þvi með lög- gjöf að draga úr bílakaupum lands- manna. Fóstureyðingar hafa verið mjögá dag- skrá i norska Stórþinginu undanfarin ár, og um síðustu mánaðamót var sam- 1. Það er gaman að versla á gangstéttinni. 2. Nýi og gamli timinn i Osló. Eldra parið litur með nokkurri tor- tryggni ó blökkumanninn og Ijóshærðu stúlkuna. 3. Þau eru ung og syngja um ást og frið. Eldra fólkið hlustar á, en svipur þess er dauflegur. 4. Götusalarnir lifga upp á umhverfið. 5. Þessi fallega stytta af tveimur strákum dró að sér athygli barnanna, sem fannst gaman að þrerfa og skoöa nánar. 6. Móðirin er hvít, en dóttirin svört í tandurhreinum fötum. 7. Konan í rauðu peysunni hált ræðu úti á gangstátt um lifið og tilveruna. 8. Hann er ungur og kærulaus, og kannski má hann ekki vaða svona út i tjörnina. þykkt með naumum meirihluta frum- varp um að leyfa með skilyrðum fóstur- eyðingar til loka 12. viku meðgöngu- tíma. Þá er deilt hart um ný hegningar- lög. þannig að sjá má. að Norðmenn eru að deila um og reyna að leysa svipuð vandamál og við Islendingar. ,.Er það ekki rétt hjá mér, að íslend- ingar séu farnir að fylgjast af meiri áhuga með norksum málefnum en áð- ur,” spurði norskur kollegi. Ég jánkaði því og þenti honum á. að tiltölulega margir íslendingar stefndu nú til Noregs i lærdóms- og atvinnuleit. enda bera ls- lendingar Norðmönnum mjög vel sög- 26. TBL.VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.