Vikan - 29.06.1978, Page 18
r
Idag: Coqd’or
Hreindýrasteik með tröi
og koníakssósu
ur íslenskar. Það er á Coq d’Orá daga á undanförnum árum.
horni H.C. Andersens Boule- Hann hefur aldrei komisí í túr-
vard og Studiestræde um 200 istatísku. eins og nágranni hans.
metra norður frá Ráðhústorg- Svv Smaa Hjem i Jernbanegade.
inu. Árið 1972 kom ég meira að
segja að öllu lokuðu og læstu á
ÞÆGILEGIR TVEGGJA Gullhananum. Gyllti haninn
MANNA KRÓKAR yfir dyrunum hafði verið tekið
Gullhaninn erfremur notaleg- niður.
ur og virðulegur veitingastaður.. Árið 1973 tóku nýir eigendur
Hann er lítill og vingjarnlegur við matstofunni og hafa starf-
og býður upp á þægilega tveggja rækt hana síðan með sama hætti
manna króka. Þar ráða ríkjum og áður var gert. Það var fvrir
siðfágaðir og menntaðir kokkar tilviljun í apríl í vor að ég sá
ogþjónar. gullna hanann kominn á sinn
Coq d'Or hefur átt misjafna stað yfir dyrunum á veitinga-
Einstöku sinnum hef ég velt
þvífyrir mér. hvers vegna norsk
hreindýrasteik er miklu meyrari
og betri en íslensk. Helst hefur
mér dottið I hug, að Norðmenn
slátri ungum dýrum o£ hafi kjöt-
markaðinn í huga. Islendingar
séu hins vegar ekki að hugsa um
kjötið sem söluvöru. heldur
skjóti elstu dýrin. sem síst eru
frá á fæti.
Ekki veit ég sönnur á þessu.
en hitt veit ég, að í Kaupmanna-
höfn er hægt að fá hreindýra-
steik í norskum gæðafokki á 82
danskar krónur eða 3.800 krón-
Pennavinir
Jónína Bjórn Biruisdótlir, Hamri,
Breiódalsvík og Birna Aóalhjörtt
Aðalsteinsdóttir, Sólbakka 6,
Brciðdalsvík, óska eftir pennavinum á
aldrinum 11-14 ára. Áhugamál eru
margvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. ef
hægter.
Hildur Þorvaldsdóttir, Hólmgarði 12,
108 Reykjavik, óskar eftir pennavinum
á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál eru
popptónlist. böll. handavinna. bóklestur.
Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svarar öllum
bréfum.
Þuriður Ágústsdóttir, Hólntgarði 13,
108 Rcykjavfk, óskar eftir pennavinunt
á aldrinum 14-17 ára. Mynd fylgi fyrsta
brél'i. ef hægt er. Áhugantál eru
ntargvísleg.
Ása Birna Viðarsdóttir, Jaðri, Reykja-
dal, S-Þingeyjarsýslu, óskar eftir penna-
vinum.
Selnta R. Klemensdóttir, Gilsbakka 5,
710 Seyðisfirði, óskar eftir að skrifast á
við stelpur og stráka 12-14 ára. Verður
sjálf 13 ára á árinu. Áhugantál
ntargvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. ef
hægt er.
Dennis Dunn, 36 Kings House Ave„
Kingston 6, Jamaica W.I. óskar eftir að
skrifast á við íslenskt kvenfólk á aldrin-
unt 18—38 ára. Hann er sjálfur 31 árs.
og áhugantál hans eru ljósmyndun.
ferðalög, tónlist og bréfaskriftir.
Mr. Kritz Olschewski, Pf. 101003, D-
5090 l.everkuscn, West-Germany 50
ára. Áhugamál: Frinterki og ferðalög.
Skrifará þýsku. »
Mrs. Káti Olschewski, Zeisigweg 62, D-
5090 l.everkusen, West-Germany 25
ára. Áhugamál: Frimerkjasöfnun. Skrif-
ará þýsku. ensku. frönskuogspænsku.
Miss Claudia Hurtig, Stollberger
Strasse 41, DDR-90, Karl-Marx-Stadt,
D.D.R. 14 ára. Skrifar á ensku og rúss
nesku.
Mr. Kristoff Miarzynski, uI. Grunwald-
sko 150, P-60313, Ponsa, Polska24ára.
háskólanenti. Skrifar á pólsku. ensku.
frönsku. spænsku og rússnesku. Áhuga
mál: Frinterki.
Miss Claudia Olschewski, Pf. 101003,
D-509 Leverkusen, West-Germany 21
árs, háskólanenti. Áhugantál: Frimerki.
Skrifar á ensku. frönsku. spænsku. rúss-
nesku.
Mrs. Sieglinde Albrecht.DDR-7401
Monstah 29, D.D.R. 25 ára. Áhugantál:
Frinterkjasöfnun. Skrifará þýsku.
Mr. Max Olschewski, Pf. 101003, D-
509 Leverkusen, West-Germany 18 ára
nenti. Skrifar á þýsku. ensku og frönsku.
Miss Monika Fischer, Hauptstras.se
180, DDR-4701 Blankenheim, D.D.R.
27 ára. Skrifar á þýsku ogensku.
Miss Guðrun Olschewski, Pf. 101003,
D-509 Leverkusen, West-Germany 23
ára. háskólastúdent. Skrifar á þýsku.
ensku. frönsku. spænsku og rússnesku.
Rún Rúnarsdóttir, Traðarstig 7, 415
Bolungarvik, óskar eflir pennavinum á
aldrinum 12-14 ára. Er sjálf 12 ára.
Helstu áhugamál eru iþróttir. popp-
tónlist og sætir strákar.
Helga Hrönn Melstað, Hamrahlið, 760
Breiðdalsvík, S-Múlasýslu, óskar eftir
að skrifast á við krakka á aldrinum 12-
14 ára. Áhugamál: Skiði. handbolti.
iþróttir og fleira.
Harpa Ásgeirsdóttir, Sætúni, 765
Djúpavogi og Gréta Jónsdóttir, Strand-
höfn, 765 Djúpavogi, óska eftir að
skrifast á við stelpur og stráka á
aldrinum 14-16 ára. Áhugamál
margvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. ef
hægt er.
Vilborg S. Halldórsdóttir, Bláskógum
19, 700 Egilsstöðum, S-Múlasýslu og
Guðbjörg Pálsdóttir, Árskógum 13,
húsi, sem ég hélt, að væri úrsög-
unni.
BESTU KAUPIN í
„FROKOSTPLATTE”
/ hádeginu býður Coq d'Or
upp á „frokostplatte" á 45.50
krónur danskar eða 2.100 ís-
lenskar krónur. Eru það senni-
lega bestu kaupin á staðnum og
fela í sér rœkjur, tartarabuff,
hænsnasalat, reyktan lax, litla
steik heita og camembert-ost.
Þetta er fullkomin máltíð og
mundi kosta um 2.500 krónur is-
lenskar með grænum túborg.
Ef menn skjótast á Gullhan-
ann í hádeginu, eiga þeir líka
kost á Parísarsteik á 35.50 eða
Vínarsneið á 33.50. Þá er líka á
boðstólum smörrebröd á allt frá
13.50 upp í 33.50 krónur. Ódýr-
ast er brauð með rauðsprettu-
700 Egilsstöðum, S-Múlasýslu, óska
eftir pennavinum. strákum og stelpum á
aldrinum 12-14 ára. Eru sjálfar 12 ára.
Ahugamál eru skemmtanir. strákar.
iþróttir og fleira. Mynd fylgí fyrsta bréfr.
ef hægt er. Svara öllum bréfum.
Mr. Warren Witt, 403, 682 1/2 W.
Wrightwood, Chicago, Jll, 60614,
U.S.A., óskar eftir að skrifast á við
islenskt kvenfólk. að 42ja ára aldri.
Áhugamál iþrótlir og norræn saga.
Mr. Juan Carlos Rivarola, Rio Bamba
4150, 2.000 Rosario/Sta.Fé., REP.
Argentine, (S.A.), óskar eftir að skrifast
á við Íslendinga. Áhugamál hans eru
póstkortasöfnun. frimerki, garðyrkja.
Hann skrifar á frönsku. ensku. itölsku
ogspænsku.
Stefanía Karlsdóttir, Grund, Jökuldal,
701 Egilsstaðir, óskar eftir að skrifast á
við stelpur og stráka á aldrinum 13-16
ára. Áhugamál eru popptónlist. bréfa-
skriftir, sund, strákar og margt fleira.
Magnea Björk Magnúsdóttir, Bræðra-
borg 1, 250 Gerðum, Garði, óskar eftir
pennavinum á aldrinum 13-15 ára.
Áhugamál margvisleg. Svarar öllum
bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt
er. Ersjálf 13ára.
Dýrleif Skjóldal, Hlíðargötu 7, 600
Akureyri, óskar eftir að skrifast á við
stráka á aldrinum 15-17 ára. Áhugamál
eru strákar, böll, dýr og ferðalög. Er sjálf
15 ára.
18 VIKAN 26. TBL.