Vikan


Vikan - 11.01.1979, Page 61

Vikan - 11.01.1979, Page 61
í næstu Viku í aðalefni næsta tölublaðs Vikunnar er fjallað um sjálfsmorð. Birtir eru margvíslegir fróðleiksmolar um sjáffsmorð á íslandi, rætt er við séra Sigurð Hauk Guðjónsson, svo og við hjónin Guðrúnu Jónsdóttur, geðlækni, og Pál Sigurðsson, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu, en þau eru manna fróðust um þessi mál. Kemur þar margt á daginn, sem er umhugsunar vert Kveðja til ástarinnar og lífsins NÝR KLÚBBUR Hvað áað gera þegar barnið vill ekki borða? 2. tbl. Vikan 61

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.