Vikan


Vikan - 15.02.1979, Síða 10

Vikan - 15.02.1979, Síða 10
kirkjunnar handan við götuna að glymja. Þær kalla til miðnæturmessu í tilefni af friðarhátíðinni miklu. Útkall, sam reyndist gabb. Þennan stolna bíl skyldi selja i pörtum. — Það hlýtur að vera nýbúið að gera við klukkurnar, segir Ray. — Ég hef aldrei heyrt í þeim fyrr. Fyrsta erindi jólasálmsins Ó, friðarins engill . . . berst inn um opinn gluggann. í klefunum eru fangarnir lagstir til svefns, þar af tveir nýbakaðir morðingjar. Jólavakt á enda Vakt þeirra Williams og Rays er á enda. Heima eiga þeir eiginkonur og börn, sem bíða þeirra, og í fyrramálið verða jóla- pakkarnir opnaðir. Þeir aka okkur niður á Manhattan, en þaðan ætlum við að taka neðanjarðarlest heim. Á leiðinni koma þeir við á sjúkrahúsi til að taka skýrslu af manni, sem hefur verið skotinn i fótinn. Þeir óska okkur gleðilegra jóla, og við þökkum þeim fyrir samfylgdina. — Það var svei mér gott, að kvöldið var fremur friðsamlegt segja þeir. Blaðamaður og ljósmyndari eru sammála um það, að þau langi ekki til að upplifa „ófriðsamlegt” kvöld í Bronx. Það eru fáir farþegar með lestinni. Vel klæddur, eldri maður opnar stresstöskuna ÍO Vlkan 7.tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.