Vikan


Vikan - 15.02.1979, Síða 36

Vikan - 15.02.1979, Síða 36
Rósamálun á tré er aldagömul aðferð við að skreyta híbýli manna og gera þau vistlegri. Þessi skreytiaðferð hefur náð gífurlegri útbreiðslu og vinsældum á Norðurlöndum og er Noregur glöggt dæmi þess. Fyrr á öldum voru sveitaheimili þar um slóðir byggð þannig, að aðalvistarveran var i miðju hússins, og í því herbergi miðju var opið eldstæði. Reykinn lagði upp um op á loftinu og engir gluggar voru á þykkum veggjun- um. Þvi voru veggirnir svartir af sóti og litið sem ekkert til prýði, VÁN VIKAN Á NEYTENDA- MARKAÐI Á þessari opnu eru hlutir, sem Magnús Ingvarsson, Brúnösi 2, Mosfellssve'rt hefur mölað. Rösamynstrið er i hinum þekkta Þelamerkurstil en með persónulegum blœ Magnúsar. Efst til vinstri er predikunarstóllinn úr Gufuneskirkju, sem Magnús gerði upp og er nú ö Reykjalundi. Þar fyrir neðan kista, sem hann mölaði fyrir foreldra sina, og neðst er hann sjóffur við störf. Á hesgri sfðu em svo ýmsir smöhlutir eftir hann. Tródiskamir föst ómölaðir i Litnum og kosta 1.100 krónur og upp í 2.500 krónur eftir stœrð. Ómölað trébretti mö kaupa i nœstu búsöhaldabúð og stóllinn neðst ö siðunni er gamall stóll, sem Magnúsi var gefinn á búskaparömm hans f Noregi og hann gerði sfðan upp.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.