Vikan


Vikan - 13.09.1979, Page 30

Vikan - 13.09.1979, Page 30
STJÖRNUSPÁ llrúlurinn 2l.mars 20. a|jríl Einhverjar ánægjulegar breytingar gætu oröið heinna fyrir og mun það koma þér í gott skap. Þetta er góður tími til afslöppunar. Einnig til bréfaskrifta. Nauliú 2l.april il.mai Þrjóska þín hefur fælt frá þér persónu sem þér þykir vænt um. Reyndu að koma á sættum og ef þú ferð rétt að er eng- inn vafi á að það tekst. Helgin gæti orðið við- burðarík. Ttiburarnir 22. mai 21. iúni Miklar annir hafa verið bæði á heimili þínu og vinnustað svo að nú ætti þér að vera óhætt að taka þér smá hvild. Þú gætir til dæmis skroppið út úr bænum, en láttu þér ekki verða kalt. hr.'hhinu 22. júní 2J. jiili Þú skalt ekki búast við of miklu og þá verðurðu heldur ekki fyrir vonbrigöum. Þó vikan verði ekki neitt spenn- andi gæti hún orðið ánægjuleg. l.jóniO 24. júli 24. ágútl 1 vikunni gætir þú þurft að starfa með miður samvinnuþýðu fólki. Láttu það ekki á þig fá og þá bjargast allt. Helgin verður tilbreyt- ingarlaus. Mc)jan 24.ÚÖÚM 2.Vu-pt. Eyddu nú meira af tímanum i að gleðja aðra. Undanfarið hefurðu eytt timanum nær eingöngu í sjálfa(n) þig. Mundu að hamingjan er fólgin i þvi að gleðja aðra. \»iíin 24.\e|>t. 2.Vohi. Alls kyns kvillar og leiðindi hafa þjáð þig undanfarið. Nú er kjörið tækifæri til að segja skilið við allt böl og svartsýni og skemmta sér ætlega i hópi góðra vina. Stjörnurnar hafa litið um þig að segja þessa dagana. Þú hefur haft áhyggjur af einhverju smávandamáli undan-i- farið. Gleymdu því. Farðu út unt helgina. Sporðclrckinn 24.okl. ‘!.4.uo\. Einhver deila hefur staðið innan fjölskyld- unnar undanfarið, en nú gæti hún hugsanlcga farið að leysast. Vikan verður annasöm á vinnustað, en ánægjuleg heima fyrir. \alnshcrinn 2l.jan. lú.íclir. Allt einkalif þitt er i mikium blóma þessa dagana, gerðu ekkert sem gæti spillt því. I vinnunni gengur allt sinn vanagang. Hotímaóurinii 24.nó\. 2J.dcs. Fjárhagurinn er ekki upp á sitt besta þessa dagana og þú ættir að reyna allt til að bæta hann, því að lúkningar óvæntrar skuldar gæti orðið þörf. Helgin er kjörin til íþróttaiðkana. Fiskarnir20.fchr. 20.mars Mikið af smávanda- ntálurn valda þér hugarangri þessa dagana. Láttu það ekki á þig fá, það rætist ein- hvernveginn úr þessu öllu saman. Helgin gæti orðið góð i hópi góðra vina. Hvað er þetta? •BjElduipfiH •£ J!S9pnQnsjrtQi|\[ 'z jessbjbsuo -j 30 Vikan 37. tbl,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.