Vikan


Vikan - 13.09.1979, Síða 42

Vikan - 13.09.1979, Síða 42
þetta haustið eru tússmýsnar, stykkið er á 385 krónur og myndastrokleður með myndum af Skrýplum, Ást er . . . o.s.frv. Verð á þeim er á bilinu 244-600 krónur. Penninn gerði áætlun á kostn- aði á skólabam á aldrinum 6- 9 ára, bæði með dýrari og ódýr- ari vörurnar í huga. Skólavörur fyrir 10-12 ára börn virðast aðeins jafnari, þar gefum við því aðeins upp einn verðmögu- leika. Eftir að í eldri deildir kemur dreifist kostn- aðurinn einnig eftir námsgrein- um og fl. 1 meðfylgjandi kostnaðaráætlun er ekki gert ráð fyrir orðabókum, sem ekki fást ókeypis hjá ríkisútgáfunni eins og aðrar námsbækur, en flest annað á að fylgja. Einnig er i skólavörum fyrir 10-12 ára ekki gert ráð fyrir nema einni gerð af skólatösku, það eru bakpokarnir vinsælu, en þeir eru langalgeng- astir hjá þeim aldursflokki. Leðurtöskur fyrir 12 ára og eldri fást einnig, verðið er líklega um það bil 18.000 krónur. I þessum áætlunum er aðallega tekið mið af nemendum á grunnskóla- stiginu, en eftir það eykst kostnaðurinn hröðum skrefum og má gera ráð fyrir að kostnaðurinn við skólabóka- kaup eingöngu hækki þá um tugi þúsunda. baj Skólavörur Skólavönir fyrir 1 stk. bakpoki 13.210 1 ■ 1 stk. skóiataska 10.500 1 stk. pennaveski 1.930 'Y'" 1 stk. bakpoki 13.210 6-9 ára: 1 stk. strokleður 244 10—12 ára: lstk. pennaveskifyllt 3.710 3 stk. blýantar 80 1 stk. pennaveski tómt 1.930 3 stk. stflabækur 268 1 stk. strokleður 244 244 2 stk. reikningsbækur 268 3 stk. blýantar 80 80 2 stk möppur 2ja hringja 920 1 stk. reglustika 215 215 2 hefti vinnubókarblöð 460' 1 stk. teikniblokk A4 315 315 1 stk. reglustika 215 3 stk. stflabækur 160 160- 1 kassi tússlitir 505 2 stk. reikningsbækur 160 160 1 stk. teiknibl. A4 315 1 stk. yddarí 160 160 1 stk yddari 160 1 stk kúlupenni 225 225 limmiðar 145 1 stk blekpenni 1.415 1.415 2 stk. bókaplast 310 annað smádót 700 700 2 stk. kúlutúss 445 - Alls 21.453 Allskr. 16.744 21.074 ■ •*«% i Ipllk | «4 * # J fcl.1

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.