Vikan


Vikan - 13.09.1979, Side 56

Vikan - 13.09.1979, Side 56
Þó svo að menn Hróars sáu mikið færri en Artúrs skipar Hróar þeim að fara í land. Artúr hefði gjarnan viljað semja um frið, en þannig samningar eru yfirleitt ekkert annað en svik. Hróar gengur hægt til móts við Artúr konung. „Það er hlægilegt að farlama gamalmenni eins og þú skulir biðja um hönd fallegrar ungrar stúlku eins og Sigfríður dóttir mín er." Artúr sverflar sverði sínu hægt til vinstri og verður það Hró- ar til hagnaðar og ætiar hann að taka öfluga sveiflu, en lendir hann þá á hjöltunni á sverðinu hjá Artúri og brýtur á sár úlnliðinn. Það munu líöa margir dagar þar til hann getur sverflað vopni sínu. En hatrið verður ekki minna. Þetta kvöld fær öm þær fráttir að Asthildur sá frjáls og hjarta hans dansar af gleði. Næsta Vika: HRÓAR SNÝR AFTUR. z- i8q__________________________tg,±

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.