Vikan


Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 37

Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 37
ekkert betri þó sífellt sé verið að minna okkur á það. Við skulum heldur innrétta heimili okkar þannig að haegt sé að bæta skaðann, ef eitthvert slys vill til hjá litlu mann- eskjunum. Meðan barnið lætur sér nægja að sitja í barna- stólnum við matborðið er ástandið nokkuð tryggt. En einn góðan veðurdag neitar barnið að sitja lengur í stólnum sínum. Nú vill það vera stórt og fá venjulegan stól. Við sjáum á mynd- t inni, þar sem börnin sitja við borðið, að það er hátt að lyfta handleggjunum upp á borðplötuna,fæturna vantar stuðning og einnig bakið. Barninu kann í fyrstu að þykja skemmti- legt að setjast á stól fullorðna fólksins, en til lengdar er þreytandi að sitja á þennan hátt. lBarnið sem er í bekknum krýpur á hnján- um við matborðið til að ná upp. Þetta er ekki slæm stelling fyrir þann, sem ómeðhöndlað tré þolir mikinn þvott og tréð hefur þann eiginleika að þrútna ef það er ekki lakkað. En það er fljótlegast og auðveldast að strjúka af lökkuðum flötum. Við skulum reikna með að mjólkurkönnurnar fari um koll og matarleifar troðist niður í gólfið. Það þýðir ekkert að fást um siíkt. Hugsið ykkur hve mikið meiri fyrirhöfn það er að gera hreint þar sem eru teppi út í öll horn en þar sem hægt er að þvo gólfin. Það er ólíkt auðveldara að gera hreint þar sem eru trégólf, kork- eða gólfdúkur á gólfum og smáteppi, sem auðvelt er að þvo úr og fara með út. öll börn sulla, það má ekki líta á slíkt sem stórslys. Það er reynsla, sem þau verða að læra af. Það má ekki fylla börnin sektar- kennd, þó þau hendi það slys að sulla niður. Sum okkar eru fæddir slysa- rokkar, en við verðum ekki situr lengi kyrr. Áklæði á slíkum bekk verður að vera sterkt og þöla þvott. En hætt er við, að þessi þægilegi bekkur geti valdið árekstrum innan fjölskyldunnar, þegar matast er. Það er allt of mikið pláss fyrir barnið, það vill skríða um og máltíðin verður óróleg af því að barnið getur verið á ferðinni í sófanum. Stóll með örmum og sessu er miklu þægilegri fyrir börnin, þegar þau fá sitt sæti við matborðið, eða sérhannaður stóll, sem hægt er að breyta eftir því sem barnið vex. Eins og sést á myndinni fær nú barnið réttan stuðning við bak og undir fætur og þarf ekki að að teygja sig upp á borðplötuna. Þó að við innréttum notaleg og hagkvæm herbergi fyrir börnin okkar leita þau yfirleitt þangað sem fullorðna fólkið er, meðan þau eru lítil. Ef við bönnum þeim aðgang að stofunni fyrir leiki sína og þörf á samvistum við aðra, munum við eiga á hættu, 1. tbl. Vlkan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.