Vikan


Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 10

Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 10
stefnir meir og meir að því að opna land sitt og lætur sífellt meira að sér kveða sem stór- veldi. Þar verður líka um einhverja valdabaráttu að ræða, sýnist mér. — Ég spái því að lítt muni greiðast úr málum Kampútseu en versnandi ástand fyrir botni Miðjarðarhafsins mun draga aðalathyglina að sér. — Ég sé fyrir miklar náttúru- hamfarir í Suður-Ameríku sem bæta síst af öllu ástandið þar. — Yfirleitt virðist mér sem alþjóðasamskipti verði mjög í brennidepli. Starfsemi NATO verður tekin til rækilegrar endurskoðunar, tilgangur Sameinuðu þjóðanna sætir mikilli gagnrýni og EFTA riðar til falls. — Ég spái því að Carter muni sigra Kennedy sem forseta- frambjóðandi í Bandaríkjunum og verða þar einkamál hins síðarnefnda þyngst á metunum. Annars eiga Bandaríkjamenn í vök að verjast á þessu ári, bæði hvað efnahag landsins snertir og samskipt þess út á við. — Ég sé ekki betur en að mannrán eða jafnvel morð á þekktum stjórnmálamanni eigi eftir að setja sinn svip á árið, en því miður treysti ég mér ekki til að fully.rða hver það verður. — En svona til að enda þetta allt saman í léttari dúr sé ég heldur ekki betur en að Karólínu Mónaccópreinsessu eigi eftir að takast að verða ólétt Ólafur Jóhannesson mun nú standa upp úr stól sínum og setjast í he/gan stein. Þó ekki að Bessastöðum. 10 Vikan l. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.