Vikan


Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 35

Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 35
ekki staðið þarna úti á miðju gólfi og sofið — það er ekki viðeigandi! Fröken Mortens kom skrifstofustjóranum fyrir í stólnum sinum, lagaði gleraugun hans, sem aftur voru sigin niður á neðri vör, og ýtti stólnum upp að vegg svo hann væri ekki fyrir öðrum. Tveim sekúndum síðar hraut skrifstofustjórinn eins og hrútur. Fröken Mortens stakk skrifblokkinni undir hand- legginn og rölti óstyrkum fótum inn til forstjórans. Forstjórinn sat með hendur spenntar yfir stóran forstjóramaga sinn og dró ýsur án afláts. — Rork pyhhhh . . . rork pyhhhh... Fröken Mortens lagði frá sér blokkina og hóf lífgunartilraunir á forstjóra sínum. — Nú, það ert þú, sagði hann og geispaði mikinn. — Ég ætlaði að biðja þig ... hérna .... biðja þig um að taka niður bréf fyrir mig, fröken Mortens. Frökenin setti sig i stellingar. Forstjórinn stóð á fætur, fékk sér vatnsglas, gekk nokkra hringi um gólfið og byrjaði svo að lesa fyrir svefndrukkinni röddu. — í framhaldi af simtali okkar 23.3. viljum við vekja athygli yðar á því . . . sofið þér, fröken Mortens? Ritarinn rauk upp með and- fælum, henni hafði tekist að njóta samvista við draumaprins- inn sinn í nákvæmlega 3 sekúndur. — Nei, nei, herra forstjóri, ég er glaðvakandi. Ég náði þessu öllu, þér getið haldið áfram. —.. að pöntun yðar er... Forstjórinn sökk ofan í stólinn og í kjölfarið fylgdu þungar hrotur. — Þér getið haldið áfram, herra forstjóri. Forstjórinn hrökk við. — Fyrirgefðu, væna, umlaði hann, ég sofnaði. Hvað var ég kominn langt? Fröken Mortens las fyrir hann það sem komið var: — í framhaldi af símtali okkar 23.3. viljum við vekja athygli yðar á því að pöntun yðar... Forstjórinn fékk sér stóran vatnssopa, rétti sig við í stólnum og bjó sig undir að ljúka bréfinu. — . . . að pöntun yðar er á leiðinni og við sjáum ekkert því til fyrirstöðu að um áframhald- andi viðskipti geti verið að ræða hvað varðar fenacioval. Virðingarfyllst, DÖNSKU SVEFNLYFJAVERKSMIÐJ- URNAR. ÞýOej I miðri Viku l.tbl. ViRan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.