Vikan


Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 23

Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 23
lega stafar þessi hegðun ekki af því að fólk vilji ekki gjarnan taka þátt í sorgum annarra. Þeir vita bara ekki hvernig. Og einmitt þeir sem mest finna til með öðrum finna líka sárast til þess hvað gamli frasinn: „Ég votta þér samúð mína,” er fátæklegur. En í þessu eins og öðru er um að gera að haga sér af skynsemi. Og það má læra. Það er í raun og veru alls ekki svo erfitt að hegða sér þannig að báðir aðilar geti verið ánægðir. Sá sem finnur til með öðrum á bara einfaldlega að láta það í ljósi. Hann getur t.d. sagt: Ég tók dauða konu þinnar afskap- lega nærri mér. Ég vildi svo gjarnan hugga þig, ég veit bara ekki hvernig. En láttu mig vita ef ég get á einhvern hátt hjálpað þér. Eða: Ég veit alls ekki hvað ég á að segja. Ég get aðeins sagt að ég finn innilega til með þér. Eða: Mér verður svo oft hugsað til þin. Þú hlýtur að vera einmana. Við fáum nokkra góða vini i heimsókn um næstu helgi, kannski viltu gera okkur þá ánægju að koma líka? Sorgin er léttbærari ef vinirnir svíkja ekki Vertu ekki feiminn við að bjóða syrgjandanum heim. Oft hjálpar tilbreytingin til að gera sorgina léttbærari. Það er mjög nauðsynlegt fyrir syrgjandann að finna að aðrir muna eftir honum. Það er honum miklu meiri huggun en góð ráð og innantóm orð. Og syrgjandinn ætti einfaldlega að láta vini og vandamenn vita að of mikil tillitssemi bætir ekki úr skák. Hann gæti t.d. sagt: — Ég vona að dagleg umgengni ykkar við mig breytist ekki vegna dauða konu minnar. Þið getið ekki hjálpað mér betur en með því að umgangast mig á sama óþvingaða háttinn og áður. Þetta þýðir ekki að sorgin eða sársaukinn sé neitt minni. En það getur aðeins timinn læknað. Smáauglýsingar MMBIAÐSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Og það gengur betur ef syrgjandinn á vini sem bregðast honum ekki. Sá sem þjáist í einrúmi kemst kannski aldrei yfir sorg sína. bók í blaðformi m - W m M Jtr mm m - » I. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.