Vikan


Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 56

Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 56
 d/oísöf pjUHUR' Góifið var sem drullusvað. Engir hreinir diskar voru til og menn reyndar ekki heidur. Satt best að segja var allur kastalinn byrjaður að lykta! Doclow, forystusauður ribbaldaflokksins, er óánægður. Hann hafði, ásamt óaldar- flokk sínum, hernumið kastalann á meðan allt vinnufært fólk var úti á akri að bjarga uppskerunni í hús áður en frostið kæmi. En hvar er hið Ijúfa líf sem hann hafði dreymt um? í skjóli myrkursins læðast örn og dvergurinn að kastalanum. Drykkjulæti og öskur berast frá eldhús- álmunni. „Við gætum hernumið kastalann án þess að lyfta sverðil" Þegar ruddarnir síðan brjótast inn i víngeymslur hússins, ákveður Doclow að nú sé timi til að ræna öllu verðmætu í kastalanum og halda á brott. í för með honum eru óþreyjufullir menn sem biða eftir þvi að mega láta til skarar skríða. Þeir draga sverð úr slíðrum og nálgast hátiða- salinn. 205 5-13 „Herrar mínir," segir Gawain ákafur. „Ef við ætlum að vera búnir að hreinsa hér til fyrír hádegismat er eins gott að koma sér að verki." í næstu Viku: Gengið til verks. Rétt fyrir dögun skríður lítil vera undir hliðið og opnar það. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.