Vikan


Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 13

Vikan - 03.01.1980, Blaðsíða 13
Sundlaug i Fjölbrautaskóianum í Breióholti. Vaggskraytlngar eftir Hildi Hákonardóttur og Þorbjörgu Höskuldsdóttur. Hönnun: Arkhönn. Hluti af Baby-Teen húsgögnum Jóns Ólafssonar og Péturs B. Lúthers- sonar. Baby-Teen húsgögnunum var ætlað að fylgja börnunum frá vöggu til fullorðinsára. Ekki reyndist grund- völlur fyrir framleiðslu þeirra. Einarssyni. Ég settist síðan á skólabekk sumarið 1961 eftir að hafa tekið inngöngupróf í skólann. Námið tók þrjú ár. 1 skólanum var unniö að ýmsum verk- efnum eins og ég sagði áður. Samkeppnir voru haldnar og var hlutur okkar íslendinganna ekki síðri en hinna. — Hafðir þú tækifæri til þess að starfa í Danmörku að námi loknu? — Að loknu námi var ég búsettur i Kaupmannahöfn ásamt konu minni, Ingibjörgu Árnadóttur hjúkrunar- fræðingi og tveimur börnum okkar sem þarfæddust. Á daginn vann ég á teiknistofu við ýmis störf s.s. innréttingateikningar í dönsku ferjurnar sem ganga á milli Kaupmannahafnar og Oslóar. en á kvöldin, um helgar og jafnvel um nætur unnum við félagarnir Pétur B. Lúthers- son að þróun og teikningum ýmissa hús- gagna og lampa. Á ýmsu gekk, það skiptust á skin og skúrir, en þessi ár voru okkur barnaár likt og það sem nú er nýliðið. Við unnum þá að húsgögnum sem gætu fylgt barninu, eða börnunum frá vöggu til fullorðinsára. Húsgögn þessi nefndum við BabyTeen. Húsgögnin virtust fá góðan byr og ég man að þegar við keyrðum gegnum I. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.