Vikan


Vikan - 03.01.1980, Page 56

Vikan - 03.01.1980, Page 56
 d/oísöf pjUHUR' Góifið var sem drullusvað. Engir hreinir diskar voru til og menn reyndar ekki heidur. Satt best að segja var allur kastalinn byrjaður að lykta! Doclow, forystusauður ribbaldaflokksins, er óánægður. Hann hafði, ásamt óaldar- flokk sínum, hernumið kastalann á meðan allt vinnufært fólk var úti á akri að bjarga uppskerunni í hús áður en frostið kæmi. En hvar er hið Ijúfa líf sem hann hafði dreymt um? í skjóli myrkursins læðast örn og dvergurinn að kastalanum. Drykkjulæti og öskur berast frá eldhús- álmunni. „Við gætum hernumið kastalann án þess að lyfta sverðil" Þegar ruddarnir síðan brjótast inn i víngeymslur hússins, ákveður Doclow að nú sé timi til að ræna öllu verðmætu í kastalanum og halda á brott. í för með honum eru óþreyjufullir menn sem biða eftir þvi að mega láta til skarar skríða. Þeir draga sverð úr slíðrum og nálgast hátiða- salinn. 205 5-13 „Herrar mínir," segir Gawain ákafur. „Ef við ætlum að vera búnir að hreinsa hér til fyrír hádegismat er eins gott að koma sér að verki." í næstu Viku: Gengið til verks. Rétt fyrir dögun skríður lítil vera undir hliðið og opnar það. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.