Vikan


Vikan - 06.03.1980, Side 33

Vikan - 06.03.1980, Side 33
ZAK 2. Bítlarnir tilheyra liðinni tið, segir Ringo Starr, sem nú býr í Monte C'arlo. — Það sem ég er stoltastur af i minu lífi •ersonur minn. Og hér situr hann, Zak Starkey, 14 ára gamall og slær trumbur eins og sá gamli. Og hann hefur þegar stofnað eigin hljómsveit, sem heitir The Next — Sá næsti. Þeir koma stundum fram 'i unglingaklúbbum og á diskótekum og vita að það eru þeir sem eiga eftir að setja spor sina á níunda áratuginn. Zak fékk trommurnar að gjöf frá föður sinum ásamt góðum ráðum. En hann hafnaði því að fá að nota stúdió föður síns endurgjaldslaust til æfinga fyrir sig og hljómsveit sína. — Höfðu Bítlarnir kannski sitt eigið stúdíó þegar þeir voru að byrja, sagði Zak. — Þeir komust áfram á eigin spýtur og það ætlum við líka að gera. feðranna RINGO STARR

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.