Vikan


Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 33

Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 33
ZAK 2. Bítlarnir tilheyra liðinni tið, segir Ringo Starr, sem nú býr í Monte C'arlo. — Það sem ég er stoltastur af i minu lífi •ersonur minn. Og hér situr hann, Zak Starkey, 14 ára gamall og slær trumbur eins og sá gamli. Og hann hefur þegar stofnað eigin hljómsveit, sem heitir The Next — Sá næsti. Þeir koma stundum fram 'i unglingaklúbbum og á diskótekum og vita að það eru þeir sem eiga eftir að setja spor sina á níunda áratuginn. Zak fékk trommurnar að gjöf frá föður sinum ásamt góðum ráðum. En hann hafnaði því að fá að nota stúdió föður síns endurgjaldslaust til æfinga fyrir sig og hljómsveit sína. — Höfðu Bítlarnir kannski sitt eigið stúdíó þegar þeir voru að byrja, sagði Zak. — Þeir komust áfram á eigin spýtur og það ætlum við líka að gera. feðranna RINGO STARR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.