Vikan


Vikan - 27.03.1980, Page 9

Vikan - 27.03.1980, Page 9
Fyrsta konan, í samanlagðri sögu íslenska lýðveldis- ins, sem býður sig fram til forseta er Vigdís Finnboga- dóttir leikhússtjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hún er á besta aldri, fædd 15. apríl 1930 og er því 49 ára. Menntun hef- ur hún sótt sér víða, úrmennta- skólanum lá leiðin til Frakklands þar sem hún lagði stund á frönsku og franskar bók- menntir, bœði í Grenoble og París. Síðar las hún ensku, uppeldis- og kennslufræði við háskólann hér heima og enn síðar leiklistarsögu í Kaupmanna- höfn. Vigdís hefur fengist við kennslu, bœði í gamla menntaskól- anum í Lœkjar- p f t#Hi ■» pg ■ 1 n I ** I V" m 1 ■ i jigp -1 _ 3 Iðnó. Viljið þið vita meira? Við spurðum Vigdísi hvort hún hygðist ganga í það heil- aga næði hún kjöri sem forseti: „Ef ég hitti þann mann sem mig langar til að gift- ast, auðvitað með því fororði að sá VIGDÍS FINNBOGA- DÓTTIR götu og hinum ísland, kynna hinn sami mætti sem stendur í landið fyrir erlend- ekki af mér sjá, þá Hamrahlíðinni. um blaðamönnum skil ég ekki að það Aðalkennslugrein: auk þess sem hún skipti nokkru máli Franska. Sumrin var leiðsögu- hvort ég sé forseti notaði hún svo maður. Undanfar- eða ekki. ” lengi í það að in 7 ár hefur Vig- Vigdís á eina kjör- skipuleggja ferðir dís svo starfað dóttur, Ástríði, 7 útlendinga um sem leikhússtjóri í ára. 13. tbl. Vikan 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.