Vikan


Vikan - 27.03.1980, Qupperneq 9

Vikan - 27.03.1980, Qupperneq 9
Fyrsta konan, í samanlagðri sögu íslenska lýðveldis- ins, sem býður sig fram til forseta er Vigdís Finnboga- dóttir leikhússtjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hún er á besta aldri, fædd 15. apríl 1930 og er því 49 ára. Menntun hef- ur hún sótt sér víða, úrmennta- skólanum lá leiðin til Frakklands þar sem hún lagði stund á frönsku og franskar bók- menntir, bœði í Grenoble og París. Síðar las hún ensku, uppeldis- og kennslufræði við háskólann hér heima og enn síðar leiklistarsögu í Kaupmanna- höfn. Vigdís hefur fengist við kennslu, bœði í gamla menntaskól- anum í Lœkjar- p f t#Hi ■» pg ■ 1 n I ** I V" m 1 ■ i jigp -1 _ 3 Iðnó. Viljið þið vita meira? Við spurðum Vigdísi hvort hún hygðist ganga í það heil- aga næði hún kjöri sem forseti: „Ef ég hitti þann mann sem mig langar til að gift- ast, auðvitað með því fororði að sá VIGDÍS FINNBOGA- DÓTTIR götu og hinum ísland, kynna hinn sami mætti sem stendur í landið fyrir erlend- ekki af mér sjá, þá Hamrahlíðinni. um blaðamönnum skil ég ekki að það Aðalkennslugrein: auk þess sem hún skipti nokkru máli Franska. Sumrin var leiðsögu- hvort ég sé forseti notaði hún svo maður. Undanfar- eða ekki. ” lengi í það að in 7 ár hefur Vig- Vigdís á eina kjör- skipuleggja ferðir dís svo starfað dóttur, Ástríði, 7 útlendinga um sem leikhússtjóri í ára. 13. tbl. Vikan 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.