Vikan


Vikan - 27.03.1980, Qupperneq 17

Vikan - 27.03.1980, Qupperneq 17
ég get kannski hjálpað þér.” „Ég vil enga hjálp. Ég hitti hann fyrst i dag. Ég veit ekkert um hann en ég fer til hans á morgun. Mig langar að sjá um hann — meira en nokkuð annað." „Sestu, Charlotte. Ef þú færir til þessa manns hve lengi heldur þú að það entist?” „Ég veit það ekki, frænka, og reyndar hugsa ég ekkert út i það.” „Á morgun líturðu öðrum augum á málin vona ég. Charlotte," sagði frænka eins og hún væri að tala við óþægan krakka. „Segðu mér eitt, Lois frænka. Þú ert gáfuð og vel stæð kona, en ertu ham ingjusöm?” Hvasst nef hennar titraði. „Ég hugsa að þú sért ekki að reyna að vera ósvifin. Ég hef alltaf náð því marki sem ég hef ætlað mér — í viðskiptum. Svo ég myndi telja mig nokkuð hamingjusama. Ég þarfnast ekki annarra.” Ég leit á hana. Hún var ekki gömul og leit enn vel út en hún var svo kaldlynd. „Og hefur það aldrei komið fyrir að þú þráðir að einhver bæri umhyggju fyrir þér eða að þú bærir umhyggju fyrir einhverjum?” „Aldrei. Ef ég einhvern tíma hef fundið til einmanaleika hef ég fyllt lif mitt varanlegum hlutum — en ekki stigið rómantisk hliðarspor.” Ég ætlaði ekki að segja það upphátt en það hrökk út úr mér: „Vesalings Lois frænka." Ég sá að hún fékk rauða díla I kinn- arnar. „Hvernig vogar þú þér að vorkenna mér!" Ég hrökk við en ég var ekki reið, ég vorkemndi henni. „É'g held að það væri best áð ég færi sem fyrst,” sagði ég. „Það væri langbest. ég skulda þér ekki neitt, það varst þú sem sagðir upp. Láttu mig fá billyklana og I fyrramálið skal ég aka þér til Raphael." „Vertu ekkert að þvi,” sagði ég, „ég veit aðég fæ far." Það er orðið dimmt og ég ligg i rúmi mínu. Ég er að hugsa um morgun- daginn. Ég er hrædd, hrædd við rök og rökræður. Hrædd við að verða særð. Aðeins hjarta mitt heldur mér við ætlun mina. Þá heyri ég eitthvert hljóð i þögulli nóttinni, sem vekur mig til meðvitundar. Ég opna dyrnar og hlusta. Það kemur frá herbergi hennar, gráthljóð. Mig langar að fara til hennar en ég veit að það gagnar ekkert. Tár hennar eru tár einmanaleikans, mér er ekki ætlað að hugga hana. Ég held að þau séu vegna þeirrar hamingju sem hún hefur farið á mis við. Hún hefur ekkert að hlakka til. Ég loka dyrunum hljóðlega og núna er ég ekki Iengur hrædd. ENDIR. MIKIÐ ÚRVAL Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN Inqólfsstræti 2, simi 13271 CROSS 12 karata gull FYRSTA FLOKKS GJÖF SEM GLEÐUR FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÚMLISTAR MANNA útvegar yöur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 1 og 5 13. tbl. Vikan 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.