Vikan


Vikan - 03.04.1980, Page 5

Vikan - 03.04.1980, Page 5
Hin litskrúðuga Hvolpadeild. Þórólfur R. Þórólfsson á Ungadeildinni. Urímuböll hafa löngum verið ein vinsælasta skemmtun sem hægt hefur verið að bjóða upp á og á það ekki síður við um fullorðna en börn. — Sú hefð hefur skapast hér á landi að halda grímudansleiki i kringum öskudaginn og læðast þá um göturnar kynjaverur miklar og fjölskrúðugar. Börnin í Álftaborg fóru ekki varhluta af þessari skemmtan og mættu því öll einn morguninn uppáklædd og má með sanni segja að sjaldan hafi þau skemmt sér betur en þennan morgun. Þarna mátti líta prinsessur, kisur, kúreka, feita karla og kerlingar, flakkara og jafnvel fótboltahetjur. — Það var sungið, dansað og pulsur borðaðar. Hápunkturinn var heimsókn tveggja lítilla páska-unga sem ekki kipptu sér upp við litlar hendur sem handléku þá misjafnlega blíðlega. Við sjáum hér nokkrar svipmyndir frá þessum skemmtilega morgni, en þær tók ljósmyndari blaðsins Jim Smart. HS Ellý Ingunn Ármannsdóttir og Eik Gisladóttir hjálpast að við að passa ungann. Til hliðar er Hafsteinn Guðmundsson á Ungadeildinni. Prinsessan biður eftir prinsinum sinum. Sigríður Valdimarsdóttir á Kisudeildinni. Björg Sigurðardóttir þroskaþjálfi og Harpa Hlynsdóttir. 14. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.