Vikan


Vikan - 03.04.1980, Page 8

Vikan - 03.04.1980, Page 8
Páskafæðing Sá IMI laggur á flótta og þorir ekki að Ifta við, an ef hann hefði gert það þá Já, sprikla aðeins meira og ... hefði hann sáð bröður sinn fœðast og systur sina brjóta skumina. VIKAN fylgdist með því þegar 4 litlir ungar reyndu með misjöfnum árangri að þrjótast úr eggjum sínum skömmu fyrir páska. Því fylgdu mikil átök, sprikl og læti en að lokum tókst þremur þeirra að losa sig úr skurn sinni en sá fjórði virtist ekkert vera á því að koma í þennan heim svona alveg strax. Síðast þegar við vissum var hann enn inni. . . . nú eru þau þrjú öll komin i heiminn. LMi bróðir lœtur ekkert á sár Krœia, að visu sparkaði hann einu sinni i upphafi i eggið sitt og þá kom brestur, síðan ekki meir. Æ... þetta er svo etfilt! 8 Vlkan 14. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.