Vikan


Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 79

Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 79
Áhugamál hennar eru skiði, dans, strákar, partí, ferðalög og margt fleira. Hún svarar öllum bréfum. íris Berg Ólafsdóttir, Öldugötu 48, 220 Hafnarfirði, óskar eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál hennar eru bíó, diskótek og sætir strákar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Skúli Þór Sveinsson, Miðási 4, 675 Raufarhöfn, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14-15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Hann svarar öllum bréfum vel og skemmtilega. Pálina Harðardóttir, Bogabraut 10, 545 Skagaströnd, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 11-12. Er sjálf 11 ára. Mynd sendist ef hægt er. Jóney H. Gylfadóttir, Borgabraut 12, 545 Skagaströnd, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 10-11 ára. Ellý Harðardóttir, Laugaskóla, Hvammssveit, 371 Búðardal, Dalasýslu og Ragna Ragnarsdóttir, Laugaskóla, Hvammssveit, 371 Búðardal, Dalasýslu, eru 14 og 15 ára og langar til að komast í kynni við krakka á aldrinum 14 og upp úr. Áhugamál eru t.d. útilegur, mótorhjól, böll og sætir strákar. Mynd fylgi bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. John M. Mikkelsen Eira, Elvestrand, N-920, Kautokeinu, Norgc, óskar eftir að komast í samband við íslenskar pennavinkonur á aldrinum 20-28 ára, er sjálfur 26 ára. Hann hefur brún/blá augu, dökkt hár og hann er ca 168 cm hár. Áhugamál hans eru meöal annars popp, teikning og veiðiskapur. Okkur hafa borist nöfn nokkurra filipps- eyskra stúlkna sem hafa áhuga á að eignast islenska pennavini. Þær eru: Miss Feling Chua (23 ára), 676 Magallanes st, apt b-7 yan Leng Bldg, Cebu City, Philippines 6401. Miss Rosalie N. Mantalaba (17 ára), 169 Poloy st. Toledo City, 6454 Philippines. Miss Lynn R. Villaverde (19 ára), 153 Colon st, Cebu City, Philippines 6401. Miss Marceline B. Pejangce (29 ára), 147 San Rogue, Talisay Cebu, Philippines 6453. Helte Synnevág, 5153 Fonnes, Norge, óskar eftir íslenskum pennavinum (strákum) á aldrinum 17-26 ára. Hún er há, grönn og ljóshærð. Hún er 17 ára. Mike Sivertsen, Box 661 Wavpun X Wisc, 53963 USA, er 28 ára gamall. Áhugamál eru t.d. sund, útilegur og vatnaskíði. Chris Bolander R.R. Í, Box 359 McCordsville, Indiana — 46055, USA, óskar eftir að komast i bréfasamband við íslenska stelpu eða strák á hvaða aldri sem er. Hann er sjálfur 16 ára. Hann skrifar á ensku. Bodil M. Olsen, Losbátv 5, 4065 Tanager, Norge, langar að eignast islenskan pennavin. Hún er 22 ára og skrifar á ensku, dönsku eða þýsku. Tor Andre Flatin, 6065 Ulsteinvik, Norge, óskar eftir islenskum pennavini. Hann er 10 ára, safnar frímerkjum og er áhugasamur skáti. Hann skilur norsku og dönsku. Turid Andersen, Henrik Wergelandsgt. 104, 4600 Kristansand, Norge, óskar eftir íslenskum pennavini. Hún er 22 ára og skrifar dálítið á þýsku og ensku. Guðrún Ásmundsdóttir, Suðurgötu 124, 300 Akranesi, óskar eftir að skrifast á við stráka á öllum aldri. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Hún er 17 ára. Ásdis Ósk Erlingsdóttir, Langholtsvegi 36,104 Reykjavik, óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál hennar eru t.d. skíði, hestar, íþróttir og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Sjöfn Sverrisdóttir, Miðtúni 3, 780 Höfn, Hornafirði, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 14-16 ára. Hún er sjálf 15 ára. Áhugamál eru marg- vísleg. Sigriður Söebech, Haukanesi 12, 201 Garðabæ, óskar eftir að komast í bréfa- samband við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Sjálf er hún 13 ára. Áhugamál eru skíði, tónlist, dýr og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Lovfsa Guðnadóttir, Silfurbraut 2, 780 Höfn, Hornafirdi, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál eru plaköt, sund, dans, hjólreiðar, diskótónlist og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Guðrún Rúnarsdóttir, Árnesi 1, 523 Finnbogastöðum, Strandasýslu, óskar eftir að komast í bréfasamband við stráka á aldrinum 12-13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál hennar eru sund og fleira. Hún svarar öllum bréfum. T Pollý vill megrunarkex, Pollý vill megrunarkexl 14. tbl. Vikan 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.