Vikan


Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 8

Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 8
Vikan og heimilið Áhrif breska vísinda- manniim Culpepper hafa nennilega orðið meiri en hann sjálfan óraðl fyrir og nú síðast opnuöu hjónin Elnína Einarsdóttir og Sverrir Ólsen verslun í Lsekjar- götunni, sem selur að mestu leyti hans vörur. Petta er verslunin Jurtin sem hefur á boöstólum mikið úrval alls kyns jurtavara frá Englandi og að auki ítalska gjafavöru. Fyrrnefndur Cul- pepper var uppi í kringum sextán hundruð og vann hann ötullega að rannsóknum á jurtum 08 gagnsemi þeirra á ýmsan máta. Hann varó einnig fyrstur manna til þess aó þýða latnesk jurtaheiti yfir á ensku. Nú er svo komið að ellefu versl- anir víós vegar um heiminn bera nafn hans og er þar eingöngu verslað með jurtavörur sem fram- leiddar eru eftir hans hugmyndum. Jurta- vörur Jurtarinnar ■ Lækjargötunni eru allar frá þessu enska fyrirtaeki og kennir þar margra grasa. Nýjungar hérlendis má finna þarna í margs konar krydd- og ilmvöru og bseði haegt aó fá olíur fyrir jurtir og mannfólk. Þurrkaðar jurtir í skálum llma til daemis á nýjan leik viö nokkra dropa úr , olíuflöskunni. Gjafavaran er ítölsk og þar er um aó raeða handklaeði, borðdúka, munnþurrkur, rúmföt og jafnvel rúmteppl. En sjón er sögu ríkari og meó- fylgjandi myndir tók ljósmyndari Vikunn- ar, Ragnar Th. Sigurðsson. baj ■ Jurtasapurnar bera med ser 'fíl ilm ýmiua jurtategunda og kostar hver 1.480. Hand- klseöln eru handunnin ítölsk bómullarhandklæði og fást í þremur stserðum, á 6.000, ft.. 14-000 og 18.000 krónur. Tegundirnar eru margar og einnig er unnt að fá vélunn- in handklæði, sem þá eru eitthvað ódýrari. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.