Vikan


Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 40

Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 40
Einingahús úr timbri Timbur í hólf og gðlf segir í auglýsingu Samtaks hf á Selfossi. Þad sýnir best að ekki er lengur feimnismál að auglýsa timbur sem byggingaefni, þvert á móti, það er kostur. Samtak er eitt hinna nýrri fyrir- tækja á einingahúsamarkaðinum og hefur mátt vel við undirtektir almennings una. Mikið er hringt til þeirra á Selfossi ogspurt, hús rísa, eitt af þeirri gerð sem nejhist Óðalshús er til dæmis að sjá kirfilega merkt, í nýju hverfi í Breiðholti, og þar fyrir utan er þörfum annarra húsbyggjenda en einkaaðila gaumur gejinn. SAA pöntuðu hús frá Samtaki fyrir starfsemi sína í Sogni, Ölfusi og æ feiri aðilar virðast vera farnir að líta á timbur sem œskilegt byggingarefni. Samtak hf. hóf starfsemi sína vorið 1979 og eigendur fyrirtækisins eru þrjú verktakafyrirtæki á Selfossi. Þegar hajá hús frá Samtaki risið víða um land og ýmsar gerðir eru á boðstólum. Þau eru frá 80 fermetrum að stœrð og upp í 160 og efnið íeiningunum er „vel viðjaðar einingar með bandsagaðri 5 tommu klæðningu sem öll er böðuð í fúavarnarefni”, svo vitnað sé í fyrstu heimild. Í hvert hús fara 30-40 einingar og þær eru auðfytjanlegar hvert á land sem er. Viðar Ólsen arkitekt hefur teiknað húsin. 48 Vikan 45. tbl. Öðalshús, i Breiðholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.