Vikan


Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 61

Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 61
í næstu Viku Vesturheimskrónika: Falk hraðinn sjö sekúndur á mann Ásgeir Hannes heldur áfram að leiöa okkur um Bandaríkin og fjallar nœst um uppgangshéraðið Arisóna og haröbalasveitina Nevada. Dags hríðar spor er nýtt íslenskt leikrit sem verður frumsýnt innan tíðar á „litla sviðinu" í Þjóðleikhúsinu. Höfundurinn er Valgarður Egilsson lœknir og fjallar hann um áleitnar spurningar sem fáir hafa þorað að takast á við. VIKAN gefur lesendum sínum kost á að skyggnast inn í heim leikritsins og um leið fá smjörþefinn af nýstárlegum lausnum í framsetningu. Staup af víni og hnetur til að örva kaupgleðina Sums staðar þykir viðeigandi að taka á móti tilvonandi viðskiptavinum með kurt og pí og bjóða upp á léttar vertingar meðan karpað er um kaupin. Frá þessu og fleira segja þau Guðrún Helgadóttir og Atli Rúnar Halldórsson sem fara með okkur í notalega heimsókn til Krítar í næstu Viku. Fegrun Nú sýnum við ykkur hvernig á að snyrta og hvernig á ekki að fara að. Við fengum okkur módel til að sýna hvort tveggja og nutum góðrar aðstoðar Guðnýjar Andrésdóttur og Heiðars Jónssonar. Allt þetta færum við ykkur á 8 litsíðum í næstu Viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.