Vikan


Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 2

Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 2
Mest um fólk Þessir hressu krakkar eru hluti af Tapiola-unglingakómum sem hér var staddur af þessu tilefni. Þau heita Sinikka, Jukka, Ann, Matti, Eva, Pia og Mikkn. A finnsku kvöldi Það er ekki ofsögum sagt að Finnland er fagurt og fritt. Sömuleiðis er finnskur matur sérstæður og Ijúffengur. Þessu fengu menn að kynnast á Finnlands- kynningu á Hótel Loftleiðum sem haldin var í byrjun október. Þar var boðið upp á finnska sérrétti. dixíland jass. kynningarkvikmynd og sýnishorn af finnskri tísku. Á matseðli kvöldsins var m.a. reykt hreindýrakjöt að lapplenskum hætti, með einiberjum og trönuberjum. Finnsk-amerísk tónlistin leikin af hljómsveitinni DDT (Downtown Dixieland Tigersj var hið ágætasta meðlæti með hnossgætinu. Sýningarfólk úr santtökunum Módel '79 sýndi fatnað frá finnska fyrirtækinu Finnwear. Það fyrirtæki hefur m.a. sérhæft sig í framleiðslu fatnaðar úr bómullarvelúr. Sýndir voru kjólar, sloppar, náttföt og baðföt. Kven- og barnafatnaðurinn fæsl i versluninni Dömunni, en herraflíkurnar í Geysi. Að sýningu lokinni var stiginn dans af miklum krafti við fjörugan undirleik DDT. Virtust allir skemmta sér hið besta enda sveif finnskur andi yfir vötnum. Hjónin Atli Helgason og Sif Johnsen, á milli þeirra situr Guðný Albertsson. Atli hafði aldrei fyrr verið á tískusýningu en lét vel af. 2 Vlkan 45. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.