Vikan


Vikan - 15.01.1981, Page 3

Vikan - 15.01.1981, Page 3
Margt smátt í þessari Viku Hefurðu heyrt þennan? Fúlir brandarar ganga um bœ- inn eins og mislingar og kvef. Þeir hellast yfir mann úr öllúm áttum. úr sjónvarpinu. blöðunum og sérstaklega eru blessuð börn- in dugleg við að bera smitið. Hér eru nokkrir krakkabrandarar til að hefna sín með þegar manni er nóg boðið. Best er að þytja þá i síþylju oganda ekki milli. Þjónninn: Viljið þérfá matseðil inn? Mannætan: Nei. nei. komdu bara með farþegalislann. Hvað sagði mannætan þegar hann sá trúboðann sofandi? Vá. maður. morgunmatur í rúminu. Þegar ég vaknaði í morgun var ibúðin full afflugvélum. Veistu af hverju? Ég hafði gleymt að slökkva lendingar- Ijósin. Hæ. ertu að veiða? Nei ég er að drekkja möðkum. Hvernig lýsingu hajði Nói um borð í örkinni? Flóðlýsingu auðvitað. Mamma: Hvað œtlarðu að gera þegar þú ert orðinn eins stór og pabbi? Strákurinn: Fara í megrun. Nonni: Það er maður niðri sem segist vera að safna fyrir elliheimilið. Eigum við að láta hann hafa ömmu? Af hverju eru simalínur festar upp í staura? Til þess að halda uppi samræðum. Ef maður brýtur klukku er þá hœgt að láta dæma hann fvrir að drepa tímann? Ekki ej' klukkan slófyrst. Tilkvnning frá lögreglunni: Sá sem tók vinstri beygjuna Mikla- braut-Háleitisbraul í morgun er vinsamlegast beðinn að skila henni stra.x. Sendiferðabílstjóri missti heilan bílfarm af skallameðali niður á Reykjanesbrautina. Lögreglan er að kemba svæðið. Bílasalinn: Þessi bíll hefur aðeins verið í eigu eins manns sem hugsaði mjög vel um hann. Kaupandinn: Af hverju er hann þá svona hörmulega farinn? Bílasalinn: Hinir voru nefnilega ekki jafnhirðusamir. Tveir hugsanalesarar hittust á götu. ,,Þú segir allt ágætt. hvað segi ég?" Hvað sagði mamma sardína við börnin sín þegar þau sáu kajbát? Verið óhrædd börnin mín þetta er bara mannadós. * Hvað gelur farið umhverjis jörðina en verið samt alltaf i sama horninu? Frímerki. Hvað sagði hesturinn um leið og Itann kláraði matinn sinn? Þetta varsíðasta hálmstráið. Nú getur þú hœtl að hlæja því brandararnir eru búnir. Ný atvinnugrein handa karlmönnum? Fatafellur hafa hingað til flestar verið kvenkyns. IMú virðist einhver breyting vera að verða á. Jean-Edern Hallier er farinn að dansa á diskótekum i Ameriku. Þessi mynd er tekin á einu slíku i Flórida. Það er eingöngu ætlað konum, þannig að karlmenn, sem áhuga hafa á að sjá þessa nýju hlið á fata- fellubransanum, verða á láta sér nægja að horfa á myndir. Jean-Edern lætur vel af starfinu og segist hafa gott upp úr þvi svo vera má að fleiri feti i fótspor hans. 3. tbl. 43. árg. 15.jan. 1981. Verð 18nýkr. GREINAR OG VIÐTÖL: 12 Dagur í lífi Óla H. Þórðarsonar. Vikan fvlgist með honum og starfi hans heilan dag. 24 Landnám starans. Starinn er tiltölulega nýr landnemi hér og kannski dálítið misskilinn. 34 Ég drekk — af því að ég þoli ekki sjálfa mig. Saga úr daglega lífinu. 38 Tvíburarnir hennar GuðFinnu. Rætt við Guðfinnu Evdal. nýorðna tvíburamóður. SÖGUR: 8 Ellefu dagar í snjó — íramhaldssaga, sögulok. 20 Ég silfraða sjal — smásaga úr verðlaunasamkeppninni. 28 Óþolandi ástand — Willv Breinholst. 40 Sá hlær best... — framhaldssaga, annar hluti. ÝMISLEGT: 2 Margt smátt. 4 Vor og sumar — sagt frá tískunni. 18 Verðlaunin afhent — í smásagnasamkeppni Vikunnar. 28 Stjörnuspá. 32 Greta Garbo á plakati í miðri Viku. 49 Bláberjapæ í Eldhúsi Vikunnar. 51 Draumar. 52 Mvndasögur og heilabrot 62 Pósturinn. VIKAN. Utgofandi: Hiimir hf. Ritstjóri: Sigurflur Hreiðar Hroiflarsson. Blaflamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurflsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurflsson. RITSTJÓRN í SIÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Birna Krístjánsdóttir, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verfl í lausasölu 18,00 nýkr. Áskríftarverfl 60,00 nýkr. á mánuði, 180,00 nýkr. fyrir 13 tölublöfl ársfjórflungslega efla 360,00 nýkr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskríft í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaflariega. Um málefni neytenda er fjallað í samráfli vifl Neytendasamtökin. Forsíða Þetta er Óli H. Þórðarson, en í Vik- unni er fylgst með honum í heilan dag. Þessi mynd er sem betur fer, sviðsett fyrir aftan Slökkvistöð Reykjavikur. Óli og Umferðarráð gera sitt besta til að svona verði ekki. 3. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.