Vikan


Vikan - 15.01.1981, Page 6

Vikan - 15.01.1981, Page 6
Ljósm. Ragnar Th, I tveggja ára augum verður margt nýstárlegt og athyglisvert. Hún Magndís hefur gleymt þvi að hún er að ganga kringum jólatré og lika að hún er með flysjaða mandarinu i hendinni. Það getur ruglast ögn hvert komið er í Ijóðinu — hvort það er „komdu litla héraskinn, því ég er vinur þinn" eða „veiðimaður skýtur þig" — en það skiptir ekki máli. Aðalatriðið er að lifa sig inn í málið og hafa gaman af, eins og þeir Gunni og Vignir. A fyrsta sunnudegi þessa árs var haldið jólaball i Sunnuborg i Sólheimum. Þar var glatt á hjalla i deildinni Furðulandi, er saman voru komnir um fjörutiu krakkar og eitt- hvað lítið eitt færri mömmur, fóstr- urnar í Sunnulandi og jólasveinninn Hurðaskellir. Margt var sungið, og þar á meðal auðvitð Göngum við í kringum ... 6 Víkani. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.