Vikan


Vikan - 15.01.1981, Page 58

Vikan - 15.01.1981, Page 58
1 1 X 2 Hvað heitir seðlabankastjóri? 1 Sigurður Nordal X Jóhannes skírari 2 Jóhannes Nordal 2 Hver ekur eins og ljón með aðra hönd á stýri? 1 Óli H. Þórðarson X Bjössi á mjólkurbílnum 2 Þórðurá tankbílnum 3 Síðasta ár var helgað ákveðinni tegund gróðurs. Það var kallað: 1 Ár þönglanna X Ár blóðbergsins 2 Ártrésins 4 María Markan hefur borið hróður íslands víða. Hún er þekkt: 1 Óperusöngkona X Poppsöngkona 2 Kvikmyndastjarna 5 Þel er nýtt í stórum stíl hér á landi, en það kemur af: 1 ÓlaJó X Sauðkindinni 2 Umframframleiðslu álversins 6 Mánaðarheitið janúar er dregið af: 1 Veðurfari mánaðarins X Rómversku guðaheiti 2 Gömlu biskupanafni 7 Sædýrasafniðer í: 1 Bolungarvík X Reykjavík 2 Rétt utan við Hafnarfjörð. 8 Zetorer nafn á: 1 Dráttarvél X Frægum njósnara 2 Landi í Afríku Heilabrot 3 fyrir börn og unglinga Lausn á orðaleit í 49. tbl. R P (A M 6 R K) ó S (L i /R þ V /A/&/F) fP F y Finnið eitt heiti i viðbót og sondið blaðinu. Ein myndarleg verðlaun verða veitt, nýkr. 100, — Óþarft er að klippa orða- ruglið úr blaðinu, heldur skal útfylla sórstakan reit ó bls. 59 og senda blaðinu. Finnið þessi heiti á spilum: Alkort Lander Asni Lomber Bridge Marjas Brús Olsen Hjónasæng Rommí Kasina Veiðimaður Vist S8 Vlkan 3. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.