Vikan


Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 10

Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 10
önnur hlutverk í myndinni um Jón Odd og Jón Bjarna. Steinunn Jóhannesdóttir leikur mömmuna, Egill Ólafsson pabbann, Herdís Þorvaldsdóttir fer með hlutverk ömmu dreka, Sólrún Yngvadóttir með hlutverk Soffíu, sem er eins konar heimspekingur strákanna, og loks leikur Gísli Halldórsson Kormák afa. Einkar skemmtileg tengsl mynduðust milli drengjanna og þeirra sem léku aðra fjölskyldu- meðlimi — eining sem smitaði úr frá sér til hópsins sem vanii með þeim. Það var líkt og þessi glaðlegi andi í bókunum heunar Guðrúnar hefði tekiðsér bóli'estu í hópnum sem var að gera kvikmyndina. Að sjálfsögðu þurfti að haga kvikmyndagerðinni með tilliti til þess að stór hluti leikara var á barnsaldri. Ekki er hægt að ællast til þess að börn vinni líkt því eins langan vinnudag og fullorðnir. Börn þurfa einnig allt aðra tilsögn. Þau hafa til- hneigingu til að leika en í staðinn þarf að fá þau til að gleyma sér og koma eðlilega fram. Staðarval fyrir myndina var tiltölulega auðvelt. Sögur Guðrúnar gerast einkum i höfuðborginni og nútímanum. IOVikan 52. tbl. Aðalleiksviðið þurfti þvi að vera venjulegt fjölbýlishús i grónu hverfi. Við fundum góðan stað vestast i vesturbænum. Ennfremur fengum við inni i Vatnaskógi og loks var hluti myndarinnar tekinn á Þing- vallahringnum. Það er merkilegt hversu opnir og hjálpsamir landsmerín cru gagnvart kvikntyndagerð. Alls staðar var okkur tekið opnum örmum. Sunis staðar. ti! dæmis í Vatnaskógi, varð heilmikið grín úr öUu saman. Menn gera sér kannski ekki grein fyrir þvi raski sem fylgir 25 manna hópi með allan þann tæknibúnað sem tilheyrir kvik- myndatöku þegar verið er að kvikmynda á staðnum. Við reyndum þvi að útlista rækilega fyrir þeim sem létu okkur húsnæði i té hvaða raski þeir mættu búast við. Það var síður en svo kvartað yfir raski vegna kvikmynda- tökunnar. Einu sinni vorum við að kvikmynda i Kaffivagninum á Grandagarði og höfðum fengið til þess góðfúslegt leyfi eigandans. Eins og endranær reyndum við að valda sem minnstum truflunum á eðlilegri starfsemi. En við komumst ekki hjá því að veita athygli manni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.