Vikan


Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 50

Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 50
Eldhús Vikunnar Madame Pompadour: Ætiþistlabotnar með flatbaunastöppu og kúlusveppasósu 50 grömm flatbaunir (linsur) í kryddsoði 1 matsk. sýrður rjómi 20 grömm smjör 8 soðnir ætiþistlabotnar (artichokes), ferskir eða niðursoðnir í sósuna: 2 chalotte-laukar 20 grömm smjör 40 grömm kúlusveppir (truffel) 1 desilítri koníak 1/4 lítri sósugrunnur 1 desilítri portvín, madeira eða sérrí Tilreiðsla: Þeytið saman soðnar flatbaunir, sýrðan rjóma og smjör. Setjið í rjóma- sprautu og sprautið á ætiþistlabotnana sem áður hafa verið hitaðir í smjöri á pönnu. Sósa: Fínsaxið chalotte-laukana og látið þá stikna í smjöri. Bætið við söxuðum kúlu- sveppum og síðan koníakinu. Sjóðið við vægan hita og bætið við portvíni og sósu- grunni. Berið fram með lundum (nauta-) og kartöflukrókettum. Rétt er að laga fyrst sveppasósuna. í stað flatbaunastöppunnar má nota græna spergiltoppa. Markgreifafrúin de Maintenon: Kálfasteik í sveppahjúpi 200 grömm sveppir 80 grömm smjör 200 grömm laukar 1/8 lítri mjólk 20 grömm hveiti 1 eggjarauða 4 sneiðar kálfakjöt, 150 grömm hver Tilreiðsla: Steikið niðursneidda sveppina í litlu smjöri og geymið. Smásaxið laukana, hitið þá í 40 grömmum af smjöri, bætið mjólk út í og sjóðið meyrt. Þeytið í hræri- vél og setjið aftur á pönnuna. Hnoðið saman afganginum af smjörinu og hveitinu, bætið smám saman út á pönnuna, ennfremur eggjarauðunni og kryddið. Veltið kálfakjötinu í hveiti, fletjið út og steikið. Setjið það í eldfast fat, dreifið sveppunum yfir, síðan lauksósunni og bakið við hæsta yfirhita þar til yfirborðið dökknar. Má betrumbæta með kúlusveppasósu eða skreytingu með kúlusveppum. Walewska greifynja: Ofnbakaður sólkoli með ostasósu 40 grömm smjör og smjör fyrir fatið 40 grömm hveiti 1/4 lítri mjólk 50-75 grömm parmesan-ostur, rifinn 2 eggjarauður 2 chalotte-laukar 4 sólkolar, hver um sig 350 grömm, nýmalað salt og pipar 1 desilítri hvitvín 2 matsk. sítrónusafi 20 grömm kúlusveppir 4 humarhalar Tilreiðsla: Hitið smjörið og blandið hveitinu saman við, síðan heitri mjólk, parmesan-osti og eggjarauðum. Látið bíða við vægan hita. Berið smjör í skaftpott og steikið fínsaxaðan chalotte-laukinn. Kryddið sólkolana með salti ogpipar, leggið þá i skaftpottinn. hellið yfir hvítvíni og sitrónusafa. Látið krauma á hellunni. Leggið humarhala í saltvatn í 5 minútur, brjótið af skelina og velgið þá. Leggið fisk- réttinn í heitt eldfast fat. hellið ostsósunni yfir og bakið við 300 gráða yfirhita þar til yfirborð litast. Skreytið með kúlusveppa- skífum og humarhölum. Marilyn Monroe: Rækju- og seljurótarkokkteill 1 meðalstór laukur, salt, pipar, kúmen eða hvítlauksduft 1/2 lárviðarlauf, tvær handfyllir af seljurót 300 grömm úthafsrækja 1 matsk. olía, helst ólífuolía 4 matsk. sítrónusafi 2 matsk. chili-sósa 2 matsk. tómatsósa 1 tesk. nýrifin piparrót 1 lítill laukur 2 tesk. milt sinnep Tilreiðsla: Sjóðið skífuskorinn meðalstóra laukinn, salt, pipar, kúmen eða hvítlauks- duft, lárviðarlauf og seljurót í einum lítra af vatni. Látið krauma í hálfa klukkustund Sjóðið rækjurnar með í 5 mínútur (takið þær svo úr soðinu og brjótið af þeim skurnina ef þarf). Látið síðan allt kólna Lagið sósu úr oiíu, sitrónusafa chilí sósu, tómatsósu, rifinni piparrót. smásöxuðum smálaukum og mildu sinnepi. Skiptið helmingi sósunnar í fjórar kokktcil skálar. Fyllið skálarnar með kældum rækjunum og hellið afganginum af sósunni yfir. Látið standa í kæli í þrjár klukku stundir. 50 Vikan 52. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.