Vikan


Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 34

Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 34
Þórey og Hrafnhildur tókusaman Ljósmyndir Stefano Marinotti og fleiri. ótrúlega' fögur og eiga móðursystur sem er kölluð „fegursta kona heims”. En Alessandra er aðeins 18 ára og hefur alla möguleika á að nema þá list hvernig á að verða heinsfrægur. Alessandra hefur lítinn áhuga á stjórnmálum þrátt fyrir að eiga svo frægan afa. En hún hefur alla tíð haft mikinn áhuga á leiklist. Hún lék í kvik- myndinni Hvít, rauð og græn fyrir all- mörgum árum og síðan lék hún á móti móðursystur sinni í kvikmyndinni „A special Day”. Hún ku nú stunda dans og söngmennt af fullum krafti þar sem ljóst er að maður kemst ekki nógu langt á því einu að líkjast frægri frænku sinni. Loren? Romano Mussolini, sem erheimsfrægur jass-píanisti. En það er ekki nóg með að föðurættin hennar sé svo fræg. Móðurættin er ekki heldur af verra taginu. Hún er dóttir Mariu Scicolone sem er systir Sophiu Loren. En hvað um hæfileikana? Samkvæmt dómum gagnrýnendaer ekki nóg að vera Ekki alls fyrir löngu sat öll Ítalía spennt fyrir framan imbakassann. Ástæðan var sú að I hinum vinsæla þætti „Dominica in” átti að koma fram ný stjarna og nafn hennar er ekki af verra taginu: Alessandra Mussolini. Mikið rétt. Hún er barnabarn hins fræga stjórnmálamanns, dóttir sonar hans, Þessi mynd var tokin af Sophiu Loren á yngri árum þegar hún var að stíga sín fyrstu skref á frama- brautinni, svipað og systurdóttir hennar er að gera nú. Sophia Loren er frœg fyrir stóru möndlulaga augu sín og þau virðist Alessandra Mussolini hafa erft. Eða hvað finnst ykkur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.