Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 46 (46. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir böm:
1. verðlaun, 65 krónur, hlutu A. og K. Einars, Háamúla, Fljótshlíð, 861 Hvols-
velli.
2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Brynja Viðarsdóttir, Strandgötu 30,600 Akureyri.
3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Þuriður Jónsdóttir, Norðurgötu 46,600 Akureyri.
Lausnarorðið: KARÖLINA.
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Sturla Jensson, Skarðshlið 30 E 600 Akureyri.
2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Esther Laxdal, Tungu, 601 Akureyri.
3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Svanhvít G. Jóhannesdóttir, Hafnarstræti 17, 400
ísafirði.
Lausnarorðið: VERÐBÓLGAN.
Verðlaun fyrir orðaleh:
Verðlaunin, 100 krónur, hlaut Guðrún Magnúsdóttir, Suðurgötu 35,230 Keflavík.
Lausnarorðið: EYJA-(fjörður).
Verðlaun fyrir 1 X 2:
1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Guðrún Ásgrímsdóttir, Hvammsgerði 10, 108
Reykjavík.
2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Guðrún Guðmundsdóttir, Búrfelli V. -Hún. 531
Hvammstanga.
3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Helgi Jóhannesson, Nýbýlavegi 80,200 Kópavogi.
Réttar lausnir: X-1 -2-X-X-2-1 -1
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Við skulum alveg gefa frá okkur þá hugsun að drepa á hjartadrottningu og svina
tiguldrottningu i þeirri von að losna við lauf á tígulásinn. Reyna að fá yfirslag enda
hefði það ekki heppnast. Ekki má heldur fara beint i trompið. Þá verður hjarta
trompað. Það þarf þvi að rjúfa samþandið milli varnarhandanna. Allar likur að
austur eigi ekki hjarta. Hjartað drepið á kóng í öðrum slag — nían frá vestri. Síðan
tígulás og tíguldrottning. Þegar austur drepur á tígulkóng kastar suður laufi. Þar
með er sambandið rofið og suður gefur síðan slag á trompás. Þelta er frægt spil frá
USA. Ruth Sherman vann spilið á þann hátt sem að framan er lýst.
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum.
Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533,
gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana VERDUR að
klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
Lausnaroröið:
Sendandi:
LAUSN ÁSKÁKÞRAUT
1. Hae8 2. Dfl — Dxf2 +! 3. Dxf2 — Hel mát.
LAUSNÁ MYNÐAGÁTU
Kátur er kátur hundur.
K-Á-TUR ER K-Á-T+URT + T H UND + UR_
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR"
X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 110 kr. 2. verðlaun 65 kr. 3. verðlaun 40 kr.
Lausnaroröiö:
Sendandi:
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
-x
52
1. verðlaun 65 kr. 2. verðlaun 40 kr. 3. verðlaun 40 kr.
52. tbl. Vlkan 59