Vikan


Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 48

Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 48
Jólainnkaup Jólagjafakaup eru þýðingarmikill þáttur jólaundirbúningsins og síðustu dagana fyrir jól er mikið að gera í verslununum og mörg orð látin falla. í þessari litlu þraut er leikurinn sá að finna út hver segir hvað af gullkornunum hér fyrir neðan. A) Þetta byrjaði með að ég kenndi honum að sækja blaðið. B) En skrýtið... hann hefur sett 1979 óskir á listann. C) Svona Hermann, þegar á allt er litið er hollara að drekka mjólk. D) Þetta er albesta fótabaðsaltið, ég brúka það sjálf. E) Eruð þér ekki of gamall til þess að vera að leika yður með matinn, herra minn? F) Nei, Guðrún, veskið er ekki í rassvasanum, það er í innanávas- anum. G) Veistuekkiaðhérereinstefna? H) Og mundu nú — enga mjúka pakka — ég á nóg af fötum. I) Vilduð þér gjöra svo vel að sýna mér rafmagnsjárnbrautarlest. Ég ætla að sjá hvort hún er þess virði að skrifa hana á óskaseðilinn. J) Við erum þá sammála um að gefa hvort öðru nytsamar gjafir, sokka, slifsi, pels og skartgripi. '3-01 ‘F6 ‘3-8 ‘H-Z. ‘Ð-9 ‘V 5 ‘i h ‘9 £ ‘d'Z ‘Q I ^snnq 48 Vlkan 52. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.