Vikan


Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 7

Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 7
l'l Jólagjafir leiknum að enginn má vita hvað hann fær í jóla- gjöf fyrr en stóra stundin rennur upp. En það er fleira pappír en jólapappír sagði vitur kona eitt sinn og pakkaði jólagjöfunum inn í servíettur, visku- stykki, álpappír, hvítan og brúnan umbúðapappír, gömul dagblöð og tímarit og hvað eina sem hendi var næst. Límdi því næst gullstjörnur og glans- myndir á suma pakkana, borða, bönd og jólaskraut á aðra og útkoman varð hin fegursta. t V Brúnn umbúðapappír með lista- verki eftir börnin gleður afa og ömmu án efa meira en hefðbundin glanspappír. Hér er smágjöf pakkað inn í álpappír sem notaður er í eldhúsum. Pakkinn er skreyttur með yndisfögrum heimagerðum engli búnum til úr eggjabökkum, bæði búkur, haus og vængir, og síðan allt málað með gullmálningu. Fagurlitaðar servíettur eru fullboð- legar utan um fegurstu jólagjafir. Slaufur, kúlur og glansmyndir. 52. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.