Vikan


Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 24

Vikan - 24.12.1981, Blaðsíða 24
Hljómlist Texti: Hrafnhildur fræg á einni nóttu þegar hún heyrðist í fyrsta skipti í sjón- varpi sem titillag í sakamála- þáttunum „Der Alte”. Richard Clayderman hefur stundað píanóleik svo að segja allt sitt líf. Faðir hans var þekktur píanóleikari og kennari og hann var ákveðinn í að sonur hans skyldi verða heimsfrægur. 16 ára gamall vann Richard Clayderman til verðlauna fyrir píanóleik sinn og eftir það var leiðin á toppinn auðveld. Hann gifti sig ungur og eignaðist eitt barn, Maud. En það fór allt í vaskinn, þá var hann ungur og framgjarn. og fjölskyldan var honum einungis fjötur um fót. En nú er hann eldri og reyndari og nýgiftur. Sú lukkulega heitir Christine og er hárgreiðslukona í heimsborginni París. Richard Clayderman fékk 35 gullplötur og 5 platínuplötur á 18 mánaða timabili og ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum hans. Hann ferðast út um allan heim, hefur nýverið haldið tónleika i Japan og vakti ekki síður hrifningu þar en hann hefur gert annars staðar. Píanó- rómantík Fyrir nokkru skaut upp á stjörnuhimininn nýrri stjörnu, hinum fransk-ættaða 28 ára gamla Richard Clayderman. Hann tók heiminn með trompi í fáeinum skrefum. Hin undur- fallega útsetning á laginu „Ballade Pour Aneline” varð 24 Vlkan 52. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.