Vikan


Vikan - 03.06.1982, Page 4

Vikan - 03.06.1982, Page 4
Takið eftir: Hressir litir Hressilegir litir, blátt, rautt, bleikt og gult, eru mest áberandi í sumartískunni þetta árið. Fötin eru af öllum stœrdum og gerðum, buxur og pils fgrir kvenfólkið, buxur og skgrtur fgrir karlmenn- ina. Þcer sem hafa fallega leggi geta opinberað þá í stuttum pífu- pilsum, hinar klœðast smekk- buxum í öllum regnbogans litum, bermúdabuxum eða jafnvel siðum, þunnum pilsum. íþetta skipti tók Ragnar Th. myndirnar á Kjalarnesi, í hressandi íslensku roki. Fatnaðurinn er úr versluninni Airport, á horni Klapparstígs og Laugavegar í Reykjavík. Þar er mikið úrval af ítölskum og frönskum fatnaði og eins og mynd- irnar bera með sér er þar að finna ýmislegt við allra hwfi. 4 Vtkan 22. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.