Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 37
Þýðandi: Sigurveig Sigurðardóttir
Maðurinn með gulltrompetinn
í sannleika sagt. Þetta var víð-
áttuflott. Tveir fílar komu skokk-
andi og smeygðu sér í hópinn sem
var að hlusta. Jimmy fór yfir í:
Min írska Molly 0, og jafnvel í hið
kalda, gráðuga augnaráð hræ-
gammanna kom angurvær við-
kvæmnisglampi.
Jimmy skildi að með leik sínum
hafði hann sigrað hjörtu dýranna
og að þau myndu ekki gera honum
neitt til miska. Hann skipti yfir í
Toselli-serenöðuna og dýrin
hreyfðu höfuðin í takt. Þá gerðist
það allt í einu. Ht úr kjarrinu
stökk stórt, gamalt og magurt
karlljón og hjó sínum beittu klóm í
Jimmy, drap hann og banhungrað
hakkaöi það hann í sig, spýtti út úr
sér hitabeltishjálminum, sleikti út
um, mett og ánægt, og leit í kring-
um sig á dýrahópinn.
Þú þarna, stóra, heimska ljón-
óféti, heyrðist á dýramáli í einum
hlébarðanum. Hér verðum við dag
eftir dag að hlusta á tilbreytingar-
laust trompetbaulið í fílunum,
geltið í híenunum og þessi hund-
leiðinlegu öskur í hrægömmunum.
Svo kemur loksins náungi sem
getur spilaö og þá ræðst þú á hann
og hakkar hann í þig ósköp rólega.
Hvernig er það annars? Hefur
þú engan smekk fyrir tónlist?
Otótlega, magra karlljónið setti
loppuna við eyrað, hallaði sér
örlítið fram og sagði titrandi
gamalljónsröddu: i W
Hvað segirðu? » Á
22. tbl. Vikan 37