Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 37

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 37
Þýðandi: Sigurveig Sigurðardóttir Maðurinn með gulltrompetinn í sannleika sagt. Þetta var víð- áttuflott. Tveir fílar komu skokk- andi og smeygðu sér í hópinn sem var að hlusta. Jimmy fór yfir í: Min írska Molly 0, og jafnvel í hið kalda, gráðuga augnaráð hræ- gammanna kom angurvær við- kvæmnisglampi. Jimmy skildi að með leik sínum hafði hann sigrað hjörtu dýranna og að þau myndu ekki gera honum neitt til miska. Hann skipti yfir í Toselli-serenöðuna og dýrin hreyfðu höfuðin í takt. Þá gerðist það allt í einu. Ht úr kjarrinu stökk stórt, gamalt og magurt karlljón og hjó sínum beittu klóm í Jimmy, drap hann og banhungrað hakkaöi það hann í sig, spýtti út úr sér hitabeltishjálminum, sleikti út um, mett og ánægt, og leit í kring- um sig á dýrahópinn. Þú þarna, stóra, heimska ljón- óféti, heyrðist á dýramáli í einum hlébarðanum. Hér verðum við dag eftir dag að hlusta á tilbreytingar- laust trompetbaulið í fílunum, geltið í híenunum og þessi hund- leiðinlegu öskur í hrægömmunum. Svo kemur loksins náungi sem getur spilaö og þá ræðst þú á hann og hakkar hann í þig ósköp rólega. Hvernig er það annars? Hefur þú engan smekk fyrir tónlist? Otótlega, magra karlljónið setti loppuna við eyrað, hallaði sér örlítið fram og sagði titrandi gamalljónsröddu: i W Hvað segirðu? » Á 22. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.