Vikan


Vikan - 03.02.1983, Qupperneq 50

Vikan - 03.02.1983, Qupperneq 50
Eldhús Vikannar Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson Mjó/kursoðin svínarúlla Matargerðartími: 2 klukkustundir (nægir fyrir 6 manns) 1 kíló magurt svínakjöt, flöt sneið úrytra vöðvalagi 1 hvítlauksnf, marið sundur 6—10 kóríanderkorn, mulin t mortéli (eða 1 teskeið kóríanderduft) 1 lárviðarlauf nokkur söxuð lauf af basilíkum eða meríam (ef þurrkuð, þá 1 teskeið) 40 grömm smjör 1 112 lítri mjólk salt, mulinn svarturpipar Tilreiðsla: 7 Núið salti, pipar, hvítlauk og kóríander á innri hlið kjötsneiöarinnar. 2 Rúllið kjötinu upp og bindið það saman með matargerðargarni. 3 Bræðið smjörið í þykkbotna potti sem er nægilega stór fyrir kjöt- rúlluna og brúnið hana á alla kanta. 4 Hitið mjólkina í ööru íláti og látið suðuna koma upp rétt sem snöggvast. 5 Helliö mjólkinni yfir kjötið þar til rúllan er á kafi. 6 Látiö krauma léttilega í opnum potti í um það bil eina klukku- stund. Bætið kryddi og lárviðar- laufi saman við. 7 Hrærið öðru hverju í pottinum og veltið kjötrúllunni um leið. Látið krauma í 40 mínútur í viðbót. Veiðið síðan kjötið upp úr, sneiðið það niður og geymiö á heitum stað. Aukið hitann á mjólkinni og sjóðið hana þar til einn bolli er eftir. 9 Skafiö upp allt sem liggur á botni pottsins og þeytið saman við sósuna. Hún á að verða ljósbrún og létt í sér. Ef svo er ekki, sjóðið hana þá enn um stund og hrærið stööugt í. 10 Hellið sósunni gegnum sigti í ílát og hellið yfir kjötiö. Berið réttinn fram heitan eða kaldan. Meðlæti: Ofnbakaöar kartöflur, smjörsteiktir sveppir, grænmetis- salat eða rauðkál. Athugið: Afgangurinn heldur sér í 2 daga í ísskápnum. Takið kjötiö úr ísskápnum klukkustund fyrir neyslu. Drykkur: Ekki of þurrt, þýskt hvítvín eða bjór. 50 Víkan 5. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.